Andrea Mist: Maður gerir bara það sem maður er góður í Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2023 21:00 Andrea Mist átti frábæran leik í kvöld. Skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark Vísir/Anton Brink Andrea Mist Pálsdóttir var maður leiksins í kvöld þegar Stjarnan vann FH í fyrstu umferð umspils Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikar enduðu 3-2 fyrir Stjörnuna og koma Andrea að öllum mörkunum, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“ Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54