Heimsmet féll þegar Nebraska og Omaha Mavericks mættust í bandaríska háskólablakinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2023 07:00 Heimsmetið féll í Nebraska. Twitter@Huskers Ótrúlegur fjöldi manns lét sjá sig þegar Cornhuskers, kvennalið Nebraska-háskólans, tók á móti Omaha Mavericks í bandaríska háskólablakinu í vikunni Svo mikill var fjöldinn reyndar að um heimsmet er að ræða, aldrei hafa fleiri komið saman á íþróttaviðburði kvenna. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aldrei verið meiri og má sem dæmi nefna gríðarlega áhorfstölur á HM kvenna í knattspyrnu í sumar. Það skal hins vegar aldrei vanmeta Bandaríkjamenn og vilja þeirra til að koma sér í heimsfréttirnar, hvað þá þegar um háskólaíþróttir er að ræða. Absolutely incredible.@HuskerVB everyone. pic.twitter.com/rMwoy0Qfln— Nebraska Huskers (@Huskers) August 31, 2023 Á miðvikudagskvöld tóku Cornhuskers á móti Omaha Mavericks í leik sem laðaði að sér 92.003 áhorfendur. Um heimsmet er að ræða en aldrei hafa fleiri mætt á íþróttaviðburð kvenna. Aðsóknarmetið í NCAA-deildinni í blaki var Nebraska fyrir leikinn en það voru þó „aðeins“ 18.755 áhorfendur sem mættu á þann leik. The largest crowd ever to attend a women's sports event. #NCAAWVB pic.twitter.com/qHsc4vNm0o— NCAA Women's Volleyball (@NCAAVolleyball) August 31, 2023 Heimsmetið áður en leikur Cornhuskers og Omaha Mavericks fór fram átti viðureign Barcelona og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Alls mættu 91.648 áhorfendur á þann leik. Var Sveindís Jane Jónsdóttir meðal leikmanna sem spiluðu þann leik. Nú hefur ráin verið hækkuð enn frekar og spurning hvort eitthvað kvennalið brjóti 100 þúsund áhorfenda múrinn á næstunni. Hvað leik Cornhuskers og Omaha Mavericks varðar þá unnu Cornhuskers öruggan 3-0 sigur. Blak Háskólabolti NCAA Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Áhugi á kvennaíþróttum hefur aldrei verið meiri og má sem dæmi nefna gríðarlega áhorfstölur á HM kvenna í knattspyrnu í sumar. Það skal hins vegar aldrei vanmeta Bandaríkjamenn og vilja þeirra til að koma sér í heimsfréttirnar, hvað þá þegar um háskólaíþróttir er að ræða. Absolutely incredible.@HuskerVB everyone. pic.twitter.com/rMwoy0Qfln— Nebraska Huskers (@Huskers) August 31, 2023 Á miðvikudagskvöld tóku Cornhuskers á móti Omaha Mavericks í leik sem laðaði að sér 92.003 áhorfendur. Um heimsmet er að ræða en aldrei hafa fleiri mætt á íþróttaviðburð kvenna. Aðsóknarmetið í NCAA-deildinni í blaki var Nebraska fyrir leikinn en það voru þó „aðeins“ 18.755 áhorfendur sem mættu á þann leik. The largest crowd ever to attend a women's sports event. #NCAAWVB pic.twitter.com/qHsc4vNm0o— NCAA Women's Volleyball (@NCAAVolleyball) August 31, 2023 Heimsmetið áður en leikur Cornhuskers og Omaha Mavericks fór fram átti viðureign Barcelona og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Alls mættu 91.648 áhorfendur á þann leik. Var Sveindís Jane Jónsdóttir meðal leikmanna sem spiluðu þann leik. Nú hefur ráin verið hækkuð enn frekar og spurning hvort eitthvað kvennalið brjóti 100 þúsund áhorfenda múrinn á næstunni. Hvað leik Cornhuskers og Omaha Mavericks varðar þá unnu Cornhuskers öruggan 3-0 sigur.
Blak Háskólabolti NCAA Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti