Margrét Lára og Einar eignuðust stúlku: „Stjarnan okkar skærasta“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. ágúst 2023 15:22 Fjölskyldan á góðri stundu í Vestmannaeyjum. Margrét Lára. Margrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur, knattspyrnusérfræðingur og fyrrverandi landsliðskona og Einar Örn Guðmundsson, sjúkraþjálfari og fyrrverandi handboltamaður eignuðust dóttur 26. ágúst síðastliðinn. Margrét Lára deilir gleðifregnunum í færslu á samfélagsmiðlum. „26.08.23 mætti stjarnan okkar skærasta. Við erum ótrúlega hamingjusöm með þessa mjög svo velkomnu viðbót í okkar geggjaða lið. Þakklæti er okkur efst í huga fyrir barnalánið okkar, við erum svo sannarlega rík. Keppnin um hver er besti stóri bróðirinn er formlega hafin og tekin alla leið, þannig að lillan okkar verður í góðum höndum alla tíð,“ skrifar Margrét Lára við færsluna ásamt því að deila myndum á stúlkunni. Margrét Lára á sem flestir vita glæstan knattspyrnuferil að baki sem lykilleikmaður íslenska kvennalandsliðsins, atvinnumaður erlendis og hér heima með ÍBV og síðar Val. Hún lagði skóna á hilluna árið 2019. Margrét Lára og Einar gengu í heilagt hjónaband í Vestmannaeyjum árið 2020, þaðan sem hún á ættir að rekja. Stúlkan er þeirra fjórða barn en fyrir eiga þau þrjá drengi. Ljóst er að nóg verður um að vera á fjölmennu heimili. Vestmannaeyjar Barnalán Fótbolti Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Margrét Lára deilir gleðifregnunum í færslu á samfélagsmiðlum. „26.08.23 mætti stjarnan okkar skærasta. Við erum ótrúlega hamingjusöm með þessa mjög svo velkomnu viðbót í okkar geggjaða lið. Þakklæti er okkur efst í huga fyrir barnalánið okkar, við erum svo sannarlega rík. Keppnin um hver er besti stóri bróðirinn er formlega hafin og tekin alla leið, þannig að lillan okkar verður í góðum höndum alla tíð,“ skrifar Margrét Lára við færsluna ásamt því að deila myndum á stúlkunni. Margrét Lára á sem flestir vita glæstan knattspyrnuferil að baki sem lykilleikmaður íslenska kvennalandsliðsins, atvinnumaður erlendis og hér heima með ÍBV og síðar Val. Hún lagði skóna á hilluna árið 2019. Margrét Lára og Einar gengu í heilagt hjónaband í Vestmannaeyjum árið 2020, þaðan sem hún á ættir að rekja. Stúlkan er þeirra fjórða barn en fyrir eiga þau þrjá drengi. Ljóst er að nóg verður um að vera á fjölmennu heimili.
Vestmannaeyjar Barnalán Fótbolti Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira