Sigríður Ragnarsdóttir látin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. ágúst 2023 16:39 Sigríður var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sumarið 2008. Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarkona og skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði til þrjátíu ára, er látin, 73 ára að aldri. Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn. Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn.
Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira