Sigríður Ragnarsdóttir látin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. ágúst 2023 16:39 Sigríður var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu sumarið 2008. Sigríður Ragnarsdóttir, tónlistarkona og skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði til þrjátíu ára, er látin, 73 ára að aldri. Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn. Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Fjölskylda Sigríðar greinir frá andláti hennar. Sigríður lést á krabbameinsdeild Landspítalans í morgun. Sigríður fæddist 31. október 1949. Hún lauk BA-prófi í tónlist og fornmálum við Lindenwood háskólann í Missouri í Bandaríkjunum vorið 1971. Á árunum 1976-1978 dvaldi hún í München í Þýskalandi þar sem hún sótti tíma í tónvísindum og fornmálum við Ludwig-Maximilian háskólann. Hún lærði menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og lauk námi í svæðisleiðsögn um Vestfirði árið 2018. Hún tók virkan þátt í tónlistarstarfi á Vestfjörðum, starfaði sem píanókennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar og var ráðin skólastjóri skólans árið 1984. Hún gegndi því starfi til ársins 2017. Þá starfaði hún sem undirleikari fyrir kóra, einsöngvara og hljóðfæraleikara á Vestfjörðum auk þess sem hún starfaði sem organisti bæði Ísafjarðarkirkju og Súðavíkurkirkju. Sigríður var einn af stofnendum Kvennaframboðsins og Kvennalistans. Hún var margsinnis í framboði fyrir Kvennalistann á Vestfjörðum, bæði í lands- og sveitarstjórnarkosningum. Síðar gekk hún til liðs við Samfylkinguna og sat um tíma sem varaþingmaður í Vestfjarðakjördæmi. Sumarið 2008 var Sigríður sæmd riddarakrossi hinnar Íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistarmenntun. Sama ár var hún útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðar. Vorið 2022 hlaut hún viðurkenningu fyrir brautryðjendastörf í menningarmálum Ísafjarðar og glæsilega skólastjóratíð. Eftirlifandi eiginmaður Sigríðar er Jónas Tómasson tónskáld. Sigríður lætur eftir sig þrjú uppkomin börn.
Andlát Ísafjarðarbær Tónlistarnám Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira