Ástandið ekki nógu gott við grunnskóla Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:55 Lögregla hefur fylgst með umferð við grunnskóla undanfarið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir óhætt að segja að ástand umferðar við grunnskóla sé ekki nógu gott. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem lögreglan segist vera við umferðareftirlit þessa dagana. Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“ Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira
Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“
Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira