Íbúar Reykjaness geti gert ráð fyrir stærri skjálftum næstu árin Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2023 11:18 Skjálftinn varð um 1,3 kílómetra norður af Keili. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti sem varð seint í gærkvöldi á Reykjanesskaga var sá stærsti á svæðinu frá goslokum. Náttúruvársérfræðingur segir íbúa svæðisins geta gert ráð fyrir stærri skjálftum inn á milli næstu árin. Skjálfti 2,9 að stærð mældist norður af Keili klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi. Um er að ræða stærsta skjálftann á Reykjanesskaga frá því að eldgosinu við Litla-Hrút lauk formlega fyrir fimm dögum síðan. Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir skjálftann ekki merki um að nýtt eldgos sé á leiðinni. Í raun bendi ekkert til þess. „Það segir svo sem ekki mikið því þetta er bara mjög jarðskjálftavirkt svæði almennt. Þegar eldgosið hættir, það er viss spennulosun í eldgosinu sjálfu, þannig þegar það hættir þá þarf spennan að losna öðruvísi, það gerist oft með svona jarðskjálftum. Við erum búin að vera að sjá mikið af jarðskjálftum á öllu Reykjanesinu, út á hrygg og þannig er þetta eiginlega bara orðið. Við erum að fá mjög reglulega jarðskjálfta á þessu svæði,“ segir Hildur. Veðurstofunni bárust engar tilkynningar frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Hildur segir það hæpið að nokkur hafi tekið eftir honum þar sem hann náði ekki einu sinni upp í þrjá að stærð. Hún segir íbúa Reykjanesskaga geta gert ráð fyrir skjálftum sem þessum inn á milli næstu árin. „Ég get alveg séð það fyrir mér, við erum náttúrulega í virkum kafla núna á Reykjanesi þannig við getum alveg gert ráð fyrir þessu næstu árin,“ segir Hildur. Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Hafnarfjörður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira
Skjálfti 2,9 að stærð mældist norður af Keili klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi. Um er að ræða stærsta skjálftann á Reykjanesskaga frá því að eldgosinu við Litla-Hrút lauk formlega fyrir fimm dögum síðan. Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir skjálftann ekki merki um að nýtt eldgos sé á leiðinni. Í raun bendi ekkert til þess. „Það segir svo sem ekki mikið því þetta er bara mjög jarðskjálftavirkt svæði almennt. Þegar eldgosið hættir, það er viss spennulosun í eldgosinu sjálfu, þannig þegar það hættir þá þarf spennan að losna öðruvísi, það gerist oft með svona jarðskjálftum. Við erum búin að vera að sjá mikið af jarðskjálftum á öllu Reykjanesinu, út á hrygg og þannig er þetta eiginlega bara orðið. Við erum að fá mjög reglulega jarðskjálfta á þessu svæði,“ segir Hildur. Veðurstofunni bárust engar tilkynningar frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Hildur segir það hæpið að nokkur hafi tekið eftir honum þar sem hann náði ekki einu sinni upp í þrjá að stærð. Hún segir íbúa Reykjanesskaga geta gert ráð fyrir skjálftum sem þessum inn á milli næstu árin. „Ég get alveg séð það fyrir mér, við erum náttúrulega í virkum kafla núna á Reykjanesi þannig við getum alveg gert ráð fyrir þessu næstu árin,“ segir Hildur.
Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Hafnarfjörður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira