Ráðist á Birgittu og Enok með hníf, hamri og piparúða á Dalvegi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 22:51 Birgitta og Enok voru stödd á bílaplaninu við Vínbúðina á Dalvegi þegar ráðist var á þau. Tveir menn réðust á Enok Vatnar Jónsson þar sem hann var staddur á bílaplani við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi um sjöleytið í kvöld ásamt kærustunni sinni Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. DV greindi fyrst frá en Vísir greindi fyrr í kvöld frá því að lögregla hefði verið kölluð á vettvang bílaplansins vegna slagsmála. Þá var einn sjúkrabíll jafnframt kallaður á vettvang en það var viðskiptavinur ÁTVR sem hringdi á lögregluna. Í umfjöllun DV segir að barefli hafi meðal annars farið á loft. Birgitta Líf hafi forðað sér til hliðar og fylgst skelfd með árásinni. Fyrr í vikunni var greint frá því að þau ættu von á sínu fyrsta barni saman. Birgitta Líf vildi ekki tjá sig um málið við Vísi. Samkvæmt heimildum Vísis voru gerendur með hníf, piparúða og hamar og þekktu Birgitta og Enok ekki deili á þeim. Vitni að árásinni stigu inn í svo að enginn særðist. Lögreglan var fljót á vettvang og hafði hendur í hári þeirra. Þá vitnar DV í færslu Birgittu af Instagram. Þar þakkar hún fyrir kveðjur sem parinu hefur borist. Kveðst hún þakklát fyrir að lögreglan hafi verið fljót á staðinn og að gerendur hafi verið færðir í fangaklefa. Áður hefur komið fram í dagbók lögreglu að tveir hafi verið færðir í fangaklefa vegna málsins. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira
DV greindi fyrst frá en Vísir greindi fyrr í kvöld frá því að lögregla hefði verið kölluð á vettvang bílaplansins vegna slagsmála. Þá var einn sjúkrabíll jafnframt kallaður á vettvang en það var viðskiptavinur ÁTVR sem hringdi á lögregluna. Í umfjöllun DV segir að barefli hafi meðal annars farið á loft. Birgitta Líf hafi forðað sér til hliðar og fylgst skelfd með árásinni. Fyrr í vikunni var greint frá því að þau ættu von á sínu fyrsta barni saman. Birgitta Líf vildi ekki tjá sig um málið við Vísi. Samkvæmt heimildum Vísis voru gerendur með hníf, piparúða og hamar og þekktu Birgitta og Enok ekki deili á þeim. Vitni að árásinni stigu inn í svo að enginn særðist. Lögreglan var fljót á vettvang og hafði hendur í hári þeirra. Þá vitnar DV í færslu Birgittu af Instagram. Þar þakkar hún fyrir kveðjur sem parinu hefur borist. Kveðst hún þakklát fyrir að lögreglan hafi verið fljót á staðinn og að gerendur hafi verið færðir í fangaklefa. Áður hefur komið fram í dagbók lögreglu að tveir hafi verið færðir í fangaklefa vegna málsins.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fleiri fréttir Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sjá meira