Benedikt er launahæsti bankastjórinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 11:03 Jóhann Guðlaugur, til vinstri, var með hæstu laun starfsmanna fjármálafyrirtækja. Hann var raunar með tvöföld laun þeirra Benedikts og Lilju sem bæði eru bankastjórar. vísir Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Það er Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeigandi fjárfestingarfélagsins Aztiq, sem trónir á toppnum með 9,7 milljónir króna á mánuði að meðaltali í fyrra. Aztiq er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann og eru stærstu eignir Alvogen og Alvotech. Jóhann var áður forstöðumaður hjá Alvogen. Benedikt Gíslason kemur á eftir honum með 5,5 milljónir króna. Benedikt tók við stöðu bankastjóra í júní 2019. Fast á hæla Benedikts kemur Stefán Pétursson stjórnarmaður í Íslandsbanka með 5,3 milljónir króna. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, er í fimmta sæti með 4,8 milljónir króna á mánuði. Hún er með nokkru meira en bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir sem var með 4 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Í áttunda sæti er Marínó Örn Tryggvason bankastjóri Kviku með 4,1 milljón króna. Kvika sleit samrunaviðræðum við Íslandsbanka eftir að boðað var til hluthafafundar síðarnefnda bankans í júní. Hér að neðan má sjá listann yfir tíu launahæstu starfsmenn fjármálafyrirtækja: Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeig. Aztiq – 9,7 milljónir króna Benedikt Gíslason, bankastj. Arion banka – 5,5 milljónir króna Stefán Pétursson, stjórnarmaður í Íslandsbanka – 5,3 milljónir króna Sigurður Atli Jónsson, stj.form. ILTA Investm. – 4,8 milljónir króna Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion – 4,8 milljónir króna Páll Harðarson, fjármálastj. hjá Nasdaq Europ. Markets – 4,3 milljónir króna Atli Rafn Björnsson, fv. forstm. fyrirtækjaráðgj. ÍSB – 4,3 milljónir króna Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku – 4,1 milljónir króna Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans – 4,0 milljónir króna Riaan Dreyer, frkvstj. upplýsingatæknisv. Íslandsbanka – 3,9 milljónir króna Tekjur Íslenskir bankar Skattar og tollar Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Það er Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeigandi fjárfestingarfélagsins Aztiq, sem trónir á toppnum með 9,7 milljónir króna á mánuði að meðaltali í fyrra. Aztiq er að stórum hluta í eigu Róberts Wessmann og eru stærstu eignir Alvogen og Alvotech. Jóhann var áður forstöðumaður hjá Alvogen. Benedikt Gíslason kemur á eftir honum með 5,5 milljónir króna. Benedikt tók við stöðu bankastjóra í júní 2019. Fast á hæla Benedikts kemur Stefán Pétursson stjórnarmaður í Íslandsbanka með 5,3 milljónir króna. Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion banka, er í fimmta sæti með 4,8 milljónir króna á mánuði. Hún er með nokkru meira en bankastjóri Landsbankans Lilja Björk Einarsdóttir sem var með 4 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Í áttunda sæti er Marínó Örn Tryggvason bankastjóri Kviku með 4,1 milljón króna. Kvika sleit samrunaviðræðum við Íslandsbanka eftir að boðað var til hluthafafundar síðarnefnda bankans í júní. Hér að neðan má sjá listann yfir tíu launahæstu starfsmenn fjármálafyrirtækja: Jóhann Guðlaugur Jóhannsson, meðeig. Aztiq – 9,7 milljónir króna Benedikt Gíslason, bankastj. Arion banka – 5,5 milljónir króna Stefán Pétursson, stjórnarmaður í Íslandsbanka – 5,3 milljónir króna Sigurður Atli Jónsson, stj.form. ILTA Investm. – 4,8 milljónir króna Iða Brá Benediktsdóttir, aðstoðarbankastjóri Arion – 4,8 milljónir króna Páll Harðarson, fjármálastj. hjá Nasdaq Europ. Markets – 4,3 milljónir króna Atli Rafn Björnsson, fv. forstm. fyrirtækjaráðgj. ÍSB – 4,3 milljónir króna Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku – 4,1 milljónir króna Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans – 4,0 milljónir króna Riaan Dreyer, frkvstj. upplýsingatæknisv. Íslandsbanka – 3,9 milljónir króna
Tekjur Íslenskir bankar Skattar og tollar Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira