Rýma fjögur þorp á Tenerife vegna gróðurelda Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 10:45 Myndir frá Tenerife sem sýna annars vegar reykinn úr fjarska og hins vegar eldhafið gleypa skóg úr meiri nálægð. Twitter Spænsk yfirvöld hafa skipað rýmingu fjögurra þorpa á eyjunni Tenerife eftir að gróðureldur kviknaði í þjóðgarðinum í kringum Teide-fjall. Eldurinn kviknaði á miðnætti á þriðjudagskvöld og dreifði hratt úr sér í gegnum skógi vaxið svæðið ofan í djúp gljúfur í norðausturhluta eyjunnar sem gerði slökkviliðsmönnum mjög erfitt fyrir. Talið er að um 150 hektarar lands (um 1,5 ferkílómetri) hafi þegar orðið eldinum að bráð. Um 150 slökkviliðsmenn á landi og tíu úr lofti vinna nú við að slökkva eldinn. Þá hafa íbúar þorpanna Arrate, Chivisaya, Media Montaña og Ajafona hafa verið fluttir á brott vegna eldsins og búið er að loka tveimur hraðbrautum á eyjunni. #BREAKING #Spain Large forest fire on the island of Tenerife: the authorities decided to evacuate the inhabitants of several villages, roads are blocked. pic.twitter.com/BGlQXEarbx— National Independent (@NationalIndNews) August 16, 2023 Erfitt að komast að eldinum „Eldhafið gæti náð gríðarlegri stærð, við höfum óskað eftir meiri hjálp,“ sagði Rosa Davila, forseti sveitarstjórnar Tenerife. „Þetta hefur aðallega áhrif á Corona-skóg, það er mikið af furutrjám og skógi. Það er bratt svæði og loftför eru nauðsynleg,“ sagði hún. Kanaríeyjar hafa orðið fyrir barðinu á kröftugri hitabylgju undanfarna viku sem hefur þurrkað upp gróður á eyjunni og aukið hættuna á gróðureldum. Fleiri lönd hafa lent í hitabylgjunni enda hefur sumarið verið eitt það heitasta frá upphafi mælinga. Þá eru rúmlega hundrað látnir eftir hræðilega gróðurelda sem hafa geisað á eyjunni Maui í Hawaii. Spánn Gróðureldar Kanaríeyjar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Eldurinn kviknaði á miðnætti á þriðjudagskvöld og dreifði hratt úr sér í gegnum skógi vaxið svæðið ofan í djúp gljúfur í norðausturhluta eyjunnar sem gerði slökkviliðsmönnum mjög erfitt fyrir. Talið er að um 150 hektarar lands (um 1,5 ferkílómetri) hafi þegar orðið eldinum að bráð. Um 150 slökkviliðsmenn á landi og tíu úr lofti vinna nú við að slökkva eldinn. Þá hafa íbúar þorpanna Arrate, Chivisaya, Media Montaña og Ajafona hafa verið fluttir á brott vegna eldsins og búið er að loka tveimur hraðbrautum á eyjunni. #BREAKING #Spain Large forest fire on the island of Tenerife: the authorities decided to evacuate the inhabitants of several villages, roads are blocked. pic.twitter.com/BGlQXEarbx— National Independent (@NationalIndNews) August 16, 2023 Erfitt að komast að eldinum „Eldhafið gæti náð gríðarlegri stærð, við höfum óskað eftir meiri hjálp,“ sagði Rosa Davila, forseti sveitarstjórnar Tenerife. „Þetta hefur aðallega áhrif á Corona-skóg, það er mikið af furutrjám og skógi. Það er bratt svæði og loftför eru nauðsynleg,“ sagði hún. Kanaríeyjar hafa orðið fyrir barðinu á kröftugri hitabylgju undanfarna viku sem hefur þurrkað upp gróður á eyjunni og aukið hættuna á gróðureldum. Fleiri lönd hafa lent í hitabylgjunni enda hefur sumarið verið eitt það heitasta frá upphafi mælinga. Þá eru rúmlega hundrað látnir eftir hræðilega gróðurelda sem hafa geisað á eyjunni Maui í Hawaii.
Spánn Gróðureldar Kanaríeyjar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira