„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 08:00 Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson á bekknum þegar FCK mætti Blikum á dögunum í Evrópukeppni. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“ Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“
Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira