„Stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn með fjórum mörkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. ágúst 2023 21:36 Sölvi Geir Ottesen stýrði liðinu í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingi í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tók út leikbann. Sölvi var afar ánægður með 6-1 sigur. „Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
„Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira