„Stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn með fjórum mörkum“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. ágúst 2023 21:36 Sölvi Geir Ottesen stýrði liðinu í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem var í leikbanni VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingi í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tók út leikbann. Sölvi var afar ánægður með 6-1 sigur. „Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Sjá meira
„Við töluðum um það fyrir leik að við ætluðum heldur betur að stíga á bensíngjöfina þar sem það er 1/3 eftir af mótinu og við vorum klárir strax í upphafi,“ sagði Sölvi Geir og hélt áfram. „Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik og komum okkur í góða stöðu. Mér fannst seinni hálfleikurinn byrja erfiðlega en síðan keyrðum við þetta í gang og tókum virkilega góðan sigur.“ Sölvi var afar ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem Víkingur refsaði fyrir hver mistök HK. „Við vorum með mjög hátt orkustig og hreyfðum boltann vel. Við stigum aldrei af bensíngjöfinni í fyrri hálfleik og kláruðum leikinn þar með fjórum mörkum.“ Sölvi hrósaði liðsheildinni þar sem það voru sex breytingar gerðar frá síðasta leik og bestu menn Víkings komu síðan inn á. „Við erum með hrikalega sterkan hóp. Leikmenn sem hafa verið að spila minna fá núna mikilvægar mínútur fyrir lokasprettinn og við gætum ekki verið ánægðri með stöðuna eins og hún er.“ Valur sem er í öðru sæti gerði jafntefli gegn Keflavík fyrr í dag. Víkingur og Valur mætast í næstu umferð og með sigri verða Víkingar með ansi gott forskot en er það gulrót að vera með meira forskot eftir 22. umferðir heldur en Breiðablik á síðasta tímabili. „Við erum ekkert að spá í því. Við förum inn í hvern einasta leik til þess að vinna hann og núna er næsti leikur í deildinni gegn Val og þá getum við styrkt stöðuna á toppnum. Það er gulrótin fyrir okkur,“ sagði Sölvi Geir að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum