„Ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. ágúst 2023 21:31 Ernir Bjarnason var svekktur eftir leik kvöldsins. Vísir „Tilfinningin er bara hræðileg. Þetta er ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum. Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Ernir Bjarnason, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld. Keflvíkingar héldu að sigurinn væri vís með marki í uppbótartíma en Valur svaraði í blálokin. „Þetta voru miklar tilfinningasveiflur. Það var mikil gleði, við héldum að við værum búnir að vinna þetta og svo kemur þetta bara, eins og að vera kýldur í magann,“ segir Ernir. Keflvíkingar geti þó tekið eitthvað jákvætt út úr jafntefli við eitt sterkasta lið landsins. „Við verðum að taka eitthvað með okkur. Við höfum gert þetta áður, gerðum líka jafntefli við þá í fyrri leiknum. Við vitum alveg að við eigum að geta unnið þessi lið en það er eitthvað að stoppa það. Við tökum fullt jákvætt og fínt út úr þessu í dag.“ Klippa: Ernir eftir Val Leikur kvöldsins var sá fyrsti undir stjórn Haraldar Freys Guðmundssonar sem tók við af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni í vikunni. Keflavík hafði gefið út fyrr í vikunni að Sigurði yrði sagt upp eftir leiktíðina en því var breytt eftir tap fyrir HK í Kórnum og Sigurður látinn fara þá þegar. „Þetta var mjög skrýtið hvernig þetta fór. En þeir breyttu ákvörðuninni og ætli það hafi ekki verið rétt ákvörðun. Það finnst mér, að fá eitthvað nýtt inn fyrst þeir ætluðu að breyta. Það tengist ekkert Sigga eða leikmönnunum, en það hjálpar oft að fá eitthvað nýtt inn og breyta einhverju og við sjáum hvað það endist,“ Ernir segir leikmönnum þá lítast vel á að starfa með Haraldi. Þeir séu ákveðnir í að halda liðinu uppi. „Það líst öllum mjög vel á Halla, þetta er bara Keflvíkingur í húð og hár og veit hvað það þýðir að spila fyrir félagið. Það er létt yfir þessu, við höldum áfram og björgum félaginu frá falli,“ segir Ernir. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Önnur viðtöl eftir leikinn í Reykjanesbæ má sjá að neðan. Klippa: Haraldur eftir Val Klippa: Arnar eftir Keflavík Klippa: Birkir Már eftir Keflavík Keflavík ÍF Besta deild karla Valur Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
„Þetta voru miklar tilfinningasveiflur. Það var mikil gleði, við héldum að við værum búnir að vinna þetta og svo kemur þetta bara, eins og að vera kýldur í magann,“ segir Ernir. Keflvíkingar geti þó tekið eitthvað jákvætt út úr jafntefli við eitt sterkasta lið landsins. „Við verðum að taka eitthvað með okkur. Við höfum gert þetta áður, gerðum líka jafntefli við þá í fyrri leiknum. Við vitum alveg að við eigum að geta unnið þessi lið en það er eitthvað að stoppa það. Við tökum fullt jákvætt og fínt út úr þessu í dag.“ Klippa: Ernir eftir Val Leikur kvöldsins var sá fyrsti undir stjórn Haraldar Freys Guðmundssonar sem tók við af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni í vikunni. Keflavík hafði gefið út fyrr í vikunni að Sigurði yrði sagt upp eftir leiktíðina en því var breytt eftir tap fyrir HK í Kórnum og Sigurður látinn fara þá þegar. „Þetta var mjög skrýtið hvernig þetta fór. En þeir breyttu ákvörðuninni og ætli það hafi ekki verið rétt ákvörðun. Það finnst mér, að fá eitthvað nýtt inn fyrst þeir ætluðu að breyta. Það tengist ekkert Sigga eða leikmönnunum, en það hjálpar oft að fá eitthvað nýtt inn og breyta einhverju og við sjáum hvað það endist,“ Ernir segir leikmönnum þá lítast vel á að starfa með Haraldi. Þeir séu ákveðnir í að halda liðinu uppi. „Það líst öllum mjög vel á Halla, þetta er bara Keflvíkingur í húð og hár og veit hvað það þýðir að spila fyrir félagið. Það er létt yfir þessu, við höldum áfram og björgum félaginu frá falli,“ segir Ernir. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Önnur viðtöl eftir leikinn í Reykjanesbæ má sjá að neðan. Klippa: Haraldur eftir Val Klippa: Arnar eftir Keflavík Klippa: Birkir Már eftir Keflavík
Keflavík ÍF Besta deild karla Valur Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira