Heimsmethafi gagnrýndur fyrir að yfirgefa deyjandi mann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2023 08:20 Harila og sjerpinn Tenjen Sherpa fagna nýju heimsmeti. Þau klifu fjórtán hæstu tinda heims á aðeins 92 dögum. Gamla metið var 189 dagar. AP/Niranjan Shrestha Heimsmethafinn Kristin Harila hefur neitað því að hafa yfirgefið burðarmann sem lá fyrir dauðanum til að ná á topp K2 í Pakistan og setja met í að klífa alla tinda heims hærri en 8.000 metra á sem stystum tíma. Á meðan klifi hinnar norsku Harila stóð 27. júlí síðastliðinn féll Mohammed Hassan niður bratta hlíð. Harila segir að hún og teymið hennar hafi gert allt sem þau gátu til að bjarga Hassan en að aðstæður hefðu verið of hættulegar til að freista þess að færa hann. Á myndum sem teknar voru sést teymið ganga framhjá Hassan á leið upp á toppinn. WATCH: What happened there is a disgrace. A living human was left lying so that records could be set. Top mountaineer, Kristin Harila, defends walking past dying Sherpa, Mohammed Hassan, in pursuit of K2 record.https://t.co/4jGlf5syS6 pic.twitter.com/g9K0zwTQd7— The Telegraph (@Telegraph) August 10, 2023 Austurrísku fjallagarparnir Wilhelm Steindl og Philip Flamig, sem einnig voru á K2 þennan dag, náðu myndskeiði úr dróna þar sem göngumenn sjást taka sveig framhjá Hassan. Þeir segja aðeins einn hafa stoppað til að sinna Hassan, jafnvel þótt reyndir sjerpar og leiðsögumenn hefðu verið í hópnum. Steindl og Flamig segja að uppákoma á borð við þessa hefði aldrei átt sér stað í Ölpunum og hafa sakað teymi Harila um að koma fram við Hassan eins og annars flokks manneskju. Ef hann hefði verið Vesturlandabúi hefði allt verið gert til að bjarga honum en hann ekki skilinn eftir til að setja met. Umfjöllun Guardian. Fjallamennska Pakistan Noregur Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira
Á meðan klifi hinnar norsku Harila stóð 27. júlí síðastliðinn féll Mohammed Hassan niður bratta hlíð. Harila segir að hún og teymið hennar hafi gert allt sem þau gátu til að bjarga Hassan en að aðstæður hefðu verið of hættulegar til að freista þess að færa hann. Á myndum sem teknar voru sést teymið ganga framhjá Hassan á leið upp á toppinn. WATCH: What happened there is a disgrace. A living human was left lying so that records could be set. Top mountaineer, Kristin Harila, defends walking past dying Sherpa, Mohammed Hassan, in pursuit of K2 record.https://t.co/4jGlf5syS6 pic.twitter.com/g9K0zwTQd7— The Telegraph (@Telegraph) August 10, 2023 Austurrísku fjallagarparnir Wilhelm Steindl og Philip Flamig, sem einnig voru á K2 þennan dag, náðu myndskeiði úr dróna þar sem göngumenn sjást taka sveig framhjá Hassan. Þeir segja aðeins einn hafa stoppað til að sinna Hassan, jafnvel þótt reyndir sjerpar og leiðsögumenn hefðu verið í hópnum. Steindl og Flamig segja að uppákoma á borð við þessa hefði aldrei átt sér stað í Ölpunum og hafa sakað teymi Harila um að koma fram við Hassan eins og annars flokks manneskju. Ef hann hefði verið Vesturlandabúi hefði allt verið gert til að bjarga honum en hann ekki skilinn eftir til að setja met. Umfjöllun Guardian.
Fjallamennska Pakistan Noregur Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Sjá meira