Wilko tekið til gjaldþrotaskipta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 09:57 Wilko hefur um árabil verið þekktast hér á landi fyrir framleiðslu vöfflujárna. Matthew Horwood/Getty Images Breska heimilisvörukeðjan Wilko hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Allt að tólf þúsund manns gætu misst vinnuna vegna þessa. Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr. Bretland Verslun Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr.
Bretland Verslun Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira