Fjöldi keppenda á HM í þríþraut veiktust eftir að hafa synt í gegnum skolp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 07:30 Þríþrautarkapparnir að synda í skítugum sjónum fyrir utan Sunderland. Getty/Will Matthews Skipuleggjendur heimsmeistaramótsins í þríþraut og borgaryfirvöld í Sunderland í Englandi hafa verið gagnrýnd harðlega eftir að 57 keppendur á HM í þríþraut veiktust illa. Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Þríþraut Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
Þríþraut Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira