Kristján Þorvaldsson er látinn Jakob Bjarnar skrifar 7. ágúst 2023 17:02 Kristján Þorvaldsson fjölmiðlamaður er látinn. Hann bjó síðustu ár ævi sinnar í Danmörku. Kristján Þorvaldsson, ritstjóri og fjölmiðlamaður, varð bráðkvaddur sunnudaginn 6. ágúst á Lálandi í Danmörku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem aðstandendur sendu frá sér. Kristján fæddist þann 4. maí árið 1962 á Fáskrúðsfirði. Hann var yngstur fjögurra systkina, sonur hjónanna Þorvaldar Jónssonar og Oddnýjar Aðalbjargar Jónsdóttur. Hann ólst upp á Fáskrúðsfirði þar til hann flutti til Reykjavíkur til náms við Menntaskólann við Sund. Kristján starfaði í fjölmiðlum nær allan sinn starfsaldur, mest við prentmiðla. Hann var einn af stofnendum tímaritsins Séð og heyrt og var ritstjóri þess um tíu ára skeið. Hann ritstýrði fjölda annarra miðla svo sem Pressunni, Mannlífi og Vikunni. Hann starfaði um tíma sem útvarpsmaður í dægurmálaútvarpi Rásar 2 og hélt þar einnig úti þættinum Sunnudagskaffi um nokkurra ára skeið. Kristján skrifaði ævisögu Guðmundar Árna Stefánssonar: Hreinar línur, sem kom út árið 1994. Kristján bjó síðustu ár ævi sinnar á Lálandi í Danmörku hvar hann lést sunnudaginn 6. ágúst. Hann lætur eftir sig sambýliskonu, tvö börn, tvö stjúpbörn og sjö barnabörn. Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem aðstandendur sendu frá sér. Kristján fæddist þann 4. maí árið 1962 á Fáskrúðsfirði. Hann var yngstur fjögurra systkina, sonur hjónanna Þorvaldar Jónssonar og Oddnýjar Aðalbjargar Jónsdóttur. Hann ólst upp á Fáskrúðsfirði þar til hann flutti til Reykjavíkur til náms við Menntaskólann við Sund. Kristján starfaði í fjölmiðlum nær allan sinn starfsaldur, mest við prentmiðla. Hann var einn af stofnendum tímaritsins Séð og heyrt og var ritstjóri þess um tíu ára skeið. Hann ritstýrði fjölda annarra miðla svo sem Pressunni, Mannlífi og Vikunni. Hann starfaði um tíma sem útvarpsmaður í dægurmálaútvarpi Rásar 2 og hélt þar einnig úti þættinum Sunnudagskaffi um nokkurra ára skeið. Kristján skrifaði ævisögu Guðmundar Árna Stefánssonar: Hreinar línur, sem kom út árið 1994. Kristján bjó síðustu ár ævi sinnar á Lálandi í Danmörku hvar hann lést sunnudaginn 6. ágúst. Hann lætur eftir sig sambýliskonu, tvö börn, tvö stjúpbörn og sjö barnabörn.
Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira