Vonast til að geta skemmt sér eitthvað líka Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2023 19:39 Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi. Vísir Að venju leggja fjölmargir Íslendingar land undir fót þessa stærstu ferðahelgi ársins og hefur umferð í gegnum Selfoss borið þess merki. Töluverður fjöldi ökumanna fór yfir Ölfusárbrú á sjöunda tímanum í kvöld og hefur umferðin þar almennt gengið vel í dag. Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir umferðina hafa farið rólega af stað en sé smá saman að þyngjast og komi í skorpum yfir Ölfusárbrú. Ekki hafi komið upp nein umferðaróhöpp og hann voni að svo verði áfram. Þorsteinn hvetur fólk sem ætlar austur fyrir Selfoss að fara frekar Þrengslin og sleppa því að fara í gegnum bæinn. „Það myndi létta á brúnni talsvert. Annars geta myndast tappar hérna og langar raðir. Þannig að ég mæli með því að þeir sem eru að fara austur fyrir þeir fari neðri leiðina,“ sagði Þorsteinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bætir við að fólk sé farið að velja sér þessa leið í meira mæli en áður. En hvaða skilaboð hefur hann til ökumanna um þessa umferðarþungu helgi? „Taka sér góðan tíma í ferðalög og hafa gott bil milli bíla, forðast óþarfa framúrakstra og svo náttúrulega líka áfengi og önnur vímuefni, þau eiga ekki saman í akstri, þannig að menn hafi það í huga.“ Þorsteinn bætir við að lögreglan verði með mjög öflugt umferðareftirlit á Suðurlandi alla helgina. Sjálfur verður hann á vaktinni en vonast til að fá tækifæri til að skemmta sér eitthvað líka og njóta þess sem verslunarmannahelgin hafi upp á að bjóða. „Þetta verður góð helgi, ég vona það.“ Árborg Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir umferðina hafa farið rólega af stað en sé smá saman að þyngjast og komi í skorpum yfir Ölfusárbrú. Ekki hafi komið upp nein umferðaróhöpp og hann voni að svo verði áfram. Þorsteinn hvetur fólk sem ætlar austur fyrir Selfoss að fara frekar Þrengslin og sleppa því að fara í gegnum bæinn. „Það myndi létta á brúnni talsvert. Annars geta myndast tappar hérna og langar raðir. Þannig að ég mæli með því að þeir sem eru að fara austur fyrir þeir fari neðri leiðina,“ sagði Þorsteinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bætir við að fólk sé farið að velja sér þessa leið í meira mæli en áður. En hvaða skilaboð hefur hann til ökumanna um þessa umferðarþungu helgi? „Taka sér góðan tíma í ferðalög og hafa gott bil milli bíla, forðast óþarfa framúrakstra og svo náttúrulega líka áfengi og önnur vímuefni, þau eiga ekki saman í akstri, þannig að menn hafi það í huga.“ Þorsteinn bætir við að lögreglan verði með mjög öflugt umferðareftirlit á Suðurlandi alla helgina. Sjálfur verður hann á vaktinni en vonast til að fá tækifæri til að skemmta sér eitthvað líka og njóta þess sem verslunarmannahelgin hafi upp á að bjóða. „Þetta verður góð helgi, ég vona það.“
Árborg Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira