Nýtt app lætur vita hvenær maturinn rennur út Lovísa Arnardóttir skrifar 7. ágúst 2023 09:32 Nýtt app gerir fólki kleift að sporna við matarsóun á heimilinu með því að fylla allt inn sem er til á heimilinu og skrá hvenær það rennur út. Appið lætur svo vita. Minnkar rusl og sparar pening segir hönnuður appsins, sem er aðeins 11 ára. Hugmynd Jóhönnu Maríu um appið Ultimo var valin úr hópi 25 hugmynda grunnskólabarna um allt land sem sú besta. Við útskrift úr 6. bekk í vor fékk hún viðurkenningu á því og hófst svo handa við appið sjálft og hefur í sumar, ásamt foreldrum sínum og vin þeirra Sebastian Breuers, hannað og forritað appið. Hún segist hafa valið matarsóun til að minnka ruslið í heiminum og til að hjálpa fólki að spara pening. Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Tilgangur appsins er að koma í veg fyrir matarsóun með því að skrá inn þann mat sem er til á heimilinu og hvenær hann rennur út. Hægt er að skrá ólíkar geymslur mats eins og ísskáp, frysti eða búr. „Appið virkar þannig að maður skráir inn þegar eitthvað rennur út og hvað það er. Svo setur maður inn hvenær það rennur út og hvaða geymslu maður vill setja það í og þá sendir það manni skilaboð þegar það eru þrír dagar þangað til það rennur út,“ segir Jóhanna María. Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Með því að láta mann vita með góðum fyrirvara hefur maður rúman tíma til að ákveða hvað maður á að gera við matinn, en eitt af því sem Jóhanna vill bæta við appið eru til dæmis uppskriftir. „Við viljum bæta við fleiri tungumálum og að það komi tillögur fyrir uppskriftir til að nota matinn og að það verði hægt að nota það í Apple,“ segir Jóhanna og að einnig vilji hún að fólk geti skannað strikamerki og þurfi þá ekki sjálf að fylla inn. Jóhanna ætlar að halda áfram að bæta við appið en það er opið og aðgengilegt öllum sem eru með Android tæki. Umhverfismál Sorphirða Loftslagsmál Tengdar fréttir Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Hugmynd Jóhönnu Maríu um appið Ultimo var valin úr hópi 25 hugmynda grunnskólabarna um allt land sem sú besta. Við útskrift úr 6. bekk í vor fékk hún viðurkenningu á því og hófst svo handa við appið sjálft og hefur í sumar, ásamt foreldrum sínum og vin þeirra Sebastian Breuers, hannað og forritað appið. Hún segist hafa valið matarsóun til að minnka ruslið í heiminum og til að hjálpa fólki að spara pening. Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Tilgangur appsins er að koma í veg fyrir matarsóun með því að skrá inn þann mat sem er til á heimilinu og hvenær hann rennur út. Hægt er að skrá ólíkar geymslur mats eins og ísskáp, frysti eða búr. „Appið virkar þannig að maður skráir inn þegar eitthvað rennur út og hvað það er. Svo setur maður inn hvenær það rennur út og hvaða geymslu maður vill setja það í og þá sendir það manni skilaboð þegar það eru þrír dagar þangað til það rennur út,“ segir Jóhanna María. Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Með því að láta mann vita með góðum fyrirvara hefur maður rúman tíma til að ákveða hvað maður á að gera við matinn, en eitt af því sem Jóhanna vill bæta við appið eru til dæmis uppskriftir. „Við viljum bæta við fleiri tungumálum og að það komi tillögur fyrir uppskriftir til að nota matinn og að það verði hægt að nota það í Apple,“ segir Jóhanna og að einnig vilji hún að fólk geti skannað strikamerki og þurfi þá ekki sjálf að fylla inn. Jóhanna ætlar að halda áfram að bæta við appið en það er opið og aðgengilegt öllum sem eru með Android tæki.
Umhverfismál Sorphirða Loftslagsmál Tengdar fréttir Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31
Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58