Ótrúleg dramatík í uppbótartíma í Ljubljana Siggeir Ævarsson skrifar 2. ágúst 2023 07:02 Matevž Vidovšek var hetja NK Olimpija Ljubljana í gær Twitter@nkolimpija Ótrúlegar senur áttu sér stað í Ljúblíana í gær í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Matevž Vidovšek var hetja heimamanna þegar hann varði vítaspyrnu þegar ellefu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira
NK Olimpija Ljubljana og Ludogorets áttust við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en fyrri leikur liðanna endaði með 1-1 jafntefli. Staðan í leiknum í gær var einnig 1-1 lengi vel en gestirnir léku manni færri frá 83. mínútu. Dómari leiksins bætti fimm mínútum við og á 2. mínútu uppbótartímans kom Timi Elsnik heimamönnum í 2-1 og allt leit út fyrir að Slóvenarnir væru á leið í næstu umferð. En eitthvað var um frekari tafir og þegar 100 mínútur voru komnar á leikkklukkuna fengu gestirnir frá Búlgaríu vítaspyrnu. Timi Elsnik steig á punktinn en Vidovšek varði spyrnuna. Þá loksins flautaði dómarinn leikinn af og allt ætlaði um koll að keyra á Stožice leikvellinum þar sem áhorfendur þustu inn á völlinn til að fagna með leikmönnum liðsins og Vidovšek sem hljóp völlinn á enda til að fagna fyrir framan áhangendur liðsins. Olimpija Ljubljana goalkeeper Vidovsek with a 90+12 penalty save vs Ludogorets to secure his side a spot in the next round of UCL qualification. Fans couldn't help but invade the pitch after! (@Sport_Klub_Slo) pic.twitter.com/u9JxfAdwRp— EuroFoot (@eurofootcom) August 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira