Íslendingar geta leyst sakamál í göngutúrnum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. ágúst 2023 21:14 Karl Thoroddsen, maðurinn á bak við smáforritið Krimmi. Vísir/Arnar Nýtt íslenskt smáforrit leyfir Íslendingum að setja sig í fótspor rannsóknarlögreglumanna um land allt. Hver saga gerist á mismunandi stað en gerast einnig nokkrar sögur erlendis. Smáforritið Krimmi kom út fyrir einni og hálfri viku síðan en gengur forritið út á það að fólk leysi sakamál á meðan það er í göngutúr. Forritið er alíslenskt og eru allar sögurnar eftir íslenska höfunda. „Þetta virkar þannig að það eru um það bil 30 sögur á íslandi á ýmsum stöðum allt frá Ísafirði, til Reykjavíkur og Akureyrar. Þú ert á einhverjum stað, opnar appið, sérð að það er saga nálægt þér. Þú verður að rannsóknarlögreglumanni,. Það er sagt að lík fannst hérna, þú gengur á þann stað og athugar verksummerkin með hjálp þrívíddartækninnar og velur hvert þú vilt fara næst. Að lokum eftir svona tvo tíma ertu búinn að fá góðan göngutúr og leysa sakamál,“ segir Karl Thoroddsen, eigandi Krimma. Fréttamaður verður að rannsóknarlögreglumanni Hver saga kostar frá 140 til níu hundruð krónur og tekur frá klukkutíma að þremur tímum að leysa hvert mál. Og fékk fréttamaður að leysa eina ráðgátu. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir neðan. Forritið er fyrst um sinn einungis í boði fyrir notendur með Apple-tæki en vonast Karl eftir því að geta boðið notendum með Android-síma upp á forritið á næstunni. Þá á hann von á fleiri nýjungum í forritinu. „Það er búist við mjög stórri, langri sakamálasögu úr Reykjavík. Ég á von á einni sem gerist á hringferð um landið,“ segir Karl. „Það er mjög skemmtilegt að leysa þessar sögur í hóp. Alveg mjög skemmtilegt. Sérstaklega vegna þess að þessi þrívíddareiginleiki appsins, hann veldur því að sögurnar verða miklu meiri upplifun fyrir lesendur.“ Tækni Grín og gaman Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Smáforritið Krimmi kom út fyrir einni og hálfri viku síðan en gengur forritið út á það að fólk leysi sakamál á meðan það er í göngutúr. Forritið er alíslenskt og eru allar sögurnar eftir íslenska höfunda. „Þetta virkar þannig að það eru um það bil 30 sögur á íslandi á ýmsum stöðum allt frá Ísafirði, til Reykjavíkur og Akureyrar. Þú ert á einhverjum stað, opnar appið, sérð að það er saga nálægt þér. Þú verður að rannsóknarlögreglumanni,. Það er sagt að lík fannst hérna, þú gengur á þann stað og athugar verksummerkin með hjálp þrívíddartækninnar og velur hvert þú vilt fara næst. Að lokum eftir svona tvo tíma ertu búinn að fá góðan göngutúr og leysa sakamál,“ segir Karl Thoroddsen, eigandi Krimma. Fréttamaður verður að rannsóknarlögreglumanni Hver saga kostar frá 140 til níu hundruð krónur og tekur frá klukkutíma að þremur tímum að leysa hvert mál. Og fékk fréttamaður að leysa eina ráðgátu. Hægt er að sjá hvernig það gekk í klippunni hér fyrir neðan. Forritið er fyrst um sinn einungis í boði fyrir notendur með Apple-tæki en vonast Karl eftir því að geta boðið notendum með Android-síma upp á forritið á næstunni. Þá á hann von á fleiri nýjungum í forritinu. „Það er búist við mjög stórri, langri sakamálasögu úr Reykjavík. Ég á von á einni sem gerist á hringferð um landið,“ segir Karl. „Það er mjög skemmtilegt að leysa þessar sögur í hóp. Alveg mjög skemmtilegt. Sérstaklega vegna þess að þessi þrívíddareiginleiki appsins, hann veldur því að sögurnar verða miklu meiri upplifun fyrir lesendur.“
Tækni Grín og gaman Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira