Kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. ágúst 2023 11:53 Bjarni Þór Þórólfsson er framkvæmdastjóri Búseta og Egill Lúðvíksson er framkvæmdastjóri Heimstaden. AÐSENT Leigufélag Búseta hefur fest kaup á 42 íbúðum leigufélagsins Heimstaden. Auk þess hafa félögin tvö undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 90 íbúðum til viðbótar. Íbúðirnar sem um ræðir eru við Tangarbryggju í Reykjavík en viljayfirlýsingin um frekari kaup nær einnig til íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bjarni Þór Þórólfsson er framkvæmdastjóri Búseta. „Það liggur fyrir að Heimstaden hefur ákveðið að draga úr umsvifum sínum á Íslandi, þá er mikilvægt að þessar íbúðir með þessum íbúum rati í hendur og verði í umsjón félags eins og Búseta, þar sem vel er haldið utan um leigjendur.“ segir Bjarni Þór í samtali við fréttastofu. Greint var frá því fyrr á þessu ári að leigufélagið Heimstaden sem á um 1700 íbúðir á Íslandi ætli sér að selja þær. Ástæðan er sú að viðræður við lífeyrissjóði um kaup á hlut í félaginu báru ekki árangu og töldu forsvarsmenn þar með rekstrarforsendur brostnar. Bjarni Þór hjá Búseta segir kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu. „Búseti er í grunninn húsnæðissamvinnufélag sem hefur að geyma sirka 1300 íbúðir í samstæðu sinni. Búseti er líka með dótturfélag með á þriðja hundrað íbúða sem við höfum verið að fjölga í undanfarið.“ Í tilkynningu frá félögunum tekur Egill Lúðvíksson í sama streng og Bjarni Þór. „Það er ánægjulegt að geta tryggt leigutökum okkar áframhaldandi húsnæðisöryggi hjá nýjum eiganda. Þetta eru íbúðir á mjög góðum og eftirsóttum stað á höfuðborgarsvæðinu. Búseti er rótgróinn aðili á húsnæðismarkaði og gildi félagsins fara vel saman við okkar. Ég trúi að leigutakar okkar verði ánægðir með þessi viðskipti,“ er haft eftir Agli. Bjarni Þór segir að frekari kaup á íbúðum séu í skoðun og líklegt að það verði af þeim kaupum. Leigumarkaður Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Íbúðirnar sem um ræðir eru við Tangarbryggju í Reykjavík en viljayfirlýsingin um frekari kaup nær einnig til íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bjarni Þór Þórólfsson er framkvæmdastjóri Búseta. „Það liggur fyrir að Heimstaden hefur ákveðið að draga úr umsvifum sínum á Íslandi, þá er mikilvægt að þessar íbúðir með þessum íbúum rati í hendur og verði í umsjón félags eins og Búseta, þar sem vel er haldið utan um leigjendur.“ segir Bjarni Þór í samtali við fréttastofu. Greint var frá því fyrr á þessu ári að leigufélagið Heimstaden sem á um 1700 íbúðir á Íslandi ætli sér að selja þær. Ástæðan er sú að viðræður við lífeyrissjóði um kaup á hlut í félaginu báru ekki árangu og töldu forsvarsmenn þar með rekstrarforsendur brostnar. Bjarni Þór hjá Búseta segir kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu. „Búseti er í grunninn húsnæðissamvinnufélag sem hefur að geyma sirka 1300 íbúðir í samstæðu sinni. Búseti er líka með dótturfélag með á þriðja hundrað íbúða sem við höfum verið að fjölga í undanfarið.“ Í tilkynningu frá félögunum tekur Egill Lúðvíksson í sama streng og Bjarni Þór. „Það er ánægjulegt að geta tryggt leigutökum okkar áframhaldandi húsnæðisöryggi hjá nýjum eiganda. Þetta eru íbúðir á mjög góðum og eftirsóttum stað á höfuðborgarsvæðinu. Búseti er rótgróinn aðili á húsnæðismarkaði og gildi félagsins fara vel saman við okkar. Ég trúi að leigutakar okkar verði ánægðir með þessi viðskipti,“ er haft eftir Agli. Bjarni Þór segir að frekari kaup á íbúðum séu í skoðun og líklegt að það verði af þeim kaupum.
Leigumarkaður Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira