Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 12:32 Höttur spilar í Íslandsmótinu í samstarfi með Hugin frá Seyðisfirði. Instagram/@hotturhuginn Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira