Mikilvægt að forðast svæðið norðaustan við gíginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2023 14:36 Ármann Höskuldsson er eldfjallafræðingur og rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Arnar Halldórsson Gígbarmurinn við Litla hrút á Reykjanesskaga er í góðu jafnvægi sem stendur, að sögn eldfjallafræðings. Lítið þurfi þó að breytast til að kvika fari að flæða til norðurs. Varað er við því að vera norðaustan við gíginn. Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira