Hefur kennt sundleikfimi í sjálfboðavinnu í ellefu ár á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. júlí 2023 21:17 Ingibjörg Anna Sigurðardóttir, sem sér um sundleikfimina í sjálfboðavinnu í Sundlaug Akureyrar alla virka daga klukkan 10:30 allt árið um kring. Ef hún kemst ekki, þá er hún með varamenn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er mikið fjör og góð stemming í sundlauginni á Akureyri alla morgna virka daga klukkan 10:30 því þá er ókeypis sundleikfimi fyrir bæjarbúa og gesti laugarinnar. Það er stór hópur fólks, sem mætir alltaf í leikfimina á morgnana, svokallaðir fastagestir en svo eru það hinn almenni sundgestur sem getur líka fengið að vera með. Það er Ingibjörg Anna, sem stýrir leikfiminni en það hefur hún gert í ellefu ár, allt í sjálfboðavinnu enda hefur hún svo gaman af þessu. „Þetta er svo gaman, lifandi og hressandi. Það er alltaf góð þátttaka í tímunum, skemmtilegar konur og skemmtilegir karlar. Þetta er bara gert fyrir gleðina”, segir Ingibjörg. Fjöldi fólks mætir í sundleikfimina á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg rosalega gott og gaman enda er ég mjög duglegur að mæta í leikfimina,” segir Helgi Kristínarson Gestsson „Ég byrja morguninn svona, þetta er æðislegt. Ég held áfram að mæta eða þangað til ég verð láréttur,” segir Pétur Stefánsson hlægjandi. „Ég mæli með leikfiminni fyrir alla alltaf, reyna að fá fólk til að koma upp úr sófanum í sund,” segir Heba Theodórsdóttir. „Þetta er bara mjög skemmtilegt, ég er að koma hingað í fyrsta skipti. Ég á eftir að koma oftar, það er ekki spurning,” segir Elín Óska Arnarsdóttir. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru ótrúlegar skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Það er stór hópur fólks, sem mætir alltaf í leikfimina á morgnana, svokallaðir fastagestir en svo eru það hinn almenni sundgestur sem getur líka fengið að vera með. Það er Ingibjörg Anna, sem stýrir leikfiminni en það hefur hún gert í ellefu ár, allt í sjálfboðavinnu enda hefur hún svo gaman af þessu. „Þetta er svo gaman, lifandi og hressandi. Það er alltaf góð þátttaka í tímunum, skemmtilegar konur og skemmtilegir karlar. Þetta er bara gert fyrir gleðina”, segir Ingibjörg. Fjöldi fólks mætir í sundleikfimina á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg rosalega gott og gaman enda er ég mjög duglegur að mæta í leikfimina,” segir Helgi Kristínarson Gestsson „Ég byrja morguninn svona, þetta er æðislegt. Ég held áfram að mæta eða þangað til ég verð láréttur,” segir Pétur Stefánsson hlægjandi. „Ég mæli með leikfiminni fyrir alla alltaf, reyna að fá fólk til að koma upp úr sófanum í sund,” segir Heba Theodórsdóttir. „Þetta er bara mjög skemmtilegt, ég er að koma hingað í fyrsta skipti. Ég á eftir að koma oftar, það er ekki spurning,” segir Elín Óska Arnarsdóttir. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru ótrúlegar skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira