Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með aukaspyrnu í uppbótartíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:15 Messi fagnar sínu fyrsta marki í treyju Miami. Arturo Jimenez/Getty Images Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó. Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Fyrsti leikur Messi vakti athygli áður en flautað var til leiks. LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, var í stúkunni ásamt tennisgoðsögninni Serenu Williams og raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Hvað Messi varðar þá hóf hann leik á bekknum en það kom ekki að sök þar sem Miami komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik. Gestirnir jöfnuðu metin hins vegar metin aðeins tíu mínútum eftir að Messi kom inn af bekknum. Argentínumaðurinn lét ekki bjóða sér það og virtist hafa lagt upp sigurmarkið á 89. mínútu en markið dæmt af vegna rangstöðu. Í uppbótartíma fékk Messi hins vegar aukaspyrnu og það var ekki að spyrja að því. Boltinn flaug yfir vegginn og í netið, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. El primer gol de Messi con Inter Miami Messi scores in his first match with the club to give us the lead in the 94th minute. pic.twitter.com/pI7bYjEK63— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) July 22, 2023 „Ég vissi að ég yrði að skora, þetta var síðasta spyrna leiksins og ég vildi ekki að leikurinn myndi enda í vítaspyrnukeppni,“ sagði Messi með hjálp túlks að leik loknum. Lokatölur í fyrsta leik Messi fyrir Miami 2-1 og má búast við því að Argentínumaðurinn tryggi liðinu fleiri sigra á komandi vikum og mánuðum.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira