Stjórnarmenn Tesla samþykkja að skila 735 milljónum dala Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2023 08:27 Greiðslur til Elon Musk, stofnanda Tesla, hafa verið teknar fyrir í aðskildu dómsmáli. AP/David Zalubowski Stjórnarmenn Tesla hafa samþykkt að skila 735 milljónum dala í hlutafjárkaupréttum, eftir að hluthafar höfðuðu mál á hendur þeim vegna ákvörðunar þeirra um óhóflegar greiðslur til handa þeim sjálfum. Sáttin nær ekki til 56 milljarð dala tekjupakka Elon Musk, sem fór fyrir dóm í fyrra. Niðurstöðu í því máli er að vænta á næstunni. Tesla hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en í dómsskjölum segir að jafnvel þótt stjórnarmenn Tesla telji sig hafa samþykkt greiðslurnar í góðri trú og í þágu hluthafa félagsins hafi þeir ákveðið að gangast undir sátt til að forða sjálfum sér og fyrirtækinu frá fleiri lögsóknum. Málið var höfðað af lífeyrissjóði lögreglu- og slökkviliðsmanna í Detroit en fjármunirnir sem samið var um að stjórnarmennirnir myndu skila munu renna beint aftur til fyrirtækisins. Þá munu þeir ekki þiggja neina umbun fyrir störf sín fyrir árin 2021, 2022 og 2023. Stjórn fyrirtækisins mun einnig endurskoða hvernig stjórnarmönnum er umbunað. Bandaríkin Tesla Bílar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sáttin nær ekki til 56 milljarð dala tekjupakka Elon Musk, sem fór fyrir dóm í fyrra. Niðurstöðu í því máli er að vænta á næstunni. Tesla hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en í dómsskjölum segir að jafnvel þótt stjórnarmenn Tesla telji sig hafa samþykkt greiðslurnar í góðri trú og í þágu hluthafa félagsins hafi þeir ákveðið að gangast undir sátt til að forða sjálfum sér og fyrirtækinu frá fleiri lögsóknum. Málið var höfðað af lífeyrissjóði lögreglu- og slökkviliðsmanna í Detroit en fjármunirnir sem samið var um að stjórnarmennirnir myndu skila munu renna beint aftur til fyrirtækisins. Þá munu þeir ekki þiggja neina umbun fyrir störf sín fyrir árin 2021, 2022 og 2023. Stjórn fyrirtækisins mun einnig endurskoða hvernig stjórnarmönnum er umbunað.
Bandaríkin Tesla Bílar Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira