Stjórnarmenn Tesla samþykkja að skila 735 milljónum dala Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2023 08:27 Greiðslur til Elon Musk, stofnanda Tesla, hafa verið teknar fyrir í aðskildu dómsmáli. AP/David Zalubowski Stjórnarmenn Tesla hafa samþykkt að skila 735 milljónum dala í hlutafjárkaupréttum, eftir að hluthafar höfðuðu mál á hendur þeim vegna ákvörðunar þeirra um óhóflegar greiðslur til handa þeim sjálfum. Sáttin nær ekki til 56 milljarð dala tekjupakka Elon Musk, sem fór fyrir dóm í fyrra. Niðurstöðu í því máli er að vænta á næstunni. Tesla hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en í dómsskjölum segir að jafnvel þótt stjórnarmenn Tesla telji sig hafa samþykkt greiðslurnar í góðri trú og í þágu hluthafa félagsins hafi þeir ákveðið að gangast undir sátt til að forða sjálfum sér og fyrirtækinu frá fleiri lögsóknum. Málið var höfðað af lífeyrissjóði lögreglu- og slökkviliðsmanna í Detroit en fjármunirnir sem samið var um að stjórnarmennirnir myndu skila munu renna beint aftur til fyrirtækisins. Þá munu þeir ekki þiggja neina umbun fyrir störf sín fyrir árin 2021, 2022 og 2023. Stjórn fyrirtækisins mun einnig endurskoða hvernig stjórnarmönnum er umbunað. Bandaríkin Tesla Bílar Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sáttin nær ekki til 56 milljarð dala tekjupakka Elon Musk, sem fór fyrir dóm í fyrra. Niðurstöðu í því máli er að vænta á næstunni. Tesla hefur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla um málið en í dómsskjölum segir að jafnvel þótt stjórnarmenn Tesla telji sig hafa samþykkt greiðslurnar í góðri trú og í þágu hluthafa félagsins hafi þeir ákveðið að gangast undir sátt til að forða sjálfum sér og fyrirtækinu frá fleiri lögsóknum. Málið var höfðað af lífeyrissjóði lögreglu- og slökkviliðsmanna í Detroit en fjármunirnir sem samið var um að stjórnarmennirnir myndu skila munu renna beint aftur til fyrirtækisins. Þá munu þeir ekki þiggja neina umbun fyrir störf sín fyrir árin 2021, 2022 og 2023. Stjórn fyrirtækisins mun einnig endurskoða hvernig stjórnarmönnum er umbunað.
Bandaríkin Tesla Bílar Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira