„Enn með stjörnur í augunum yfir þér alla daga að bíða eftir að fiðrildin hverfi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. júlí 2023 17:00 Parið fagnaði einum hring í kringum sólina. Brynja Dan. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson fögnuðu árs sambandsafmæli á dögunum. Brynja skrifaði einlæga færslu á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins. Brynja segir frá því hvernig líf hennar breyttist á augabragði þegar Jóhann heilsaði henni á Irish pub í Helsinki. Í fyrstu hélt hún að hann væri sætur Spánverji. „Niðurrignd blótaði ég því að þú værir Íslendingur í örfáar sekúndur,“ segir í færslunni. „Takk fyrir að sjá allar hundrað beyglurnar mínar sem fallegar. Fyrir að taka mér og óhefðbundnu sögunni minni og troðfulla bakpokanum mínum, fyrir að taka öllum perlunum sem ég hef sankað að mér sem þínum,“ skrifar hún til Jóhanns í þökk fyrir að taka henni eins og hún er, bæði kostum og göllum. „Elska þig fyrir að leyfa mér að vera ég, stór stundum en oft svo pínu lítil, fyrir að hlusta, skilja, vera öryggið mitt og aldrei nota örin mín gegn mér.“ Þá segist hún enn vera með stjörnur í augunum yfir honum og fiðrildi í maganum í alla daga. „Ætla að dansa við þig út lífið ástin mín og í því næsta.“ Færsluna má nálgast í heild sinni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Nýverið festi parið kaup á 270 fermetra parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Nóg pláss ætti að vera fyrir alla en samtals eiga þau þrjá syni á unglingsaldri. Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Brynja segir frá því hvernig líf hennar breyttist á augabragði þegar Jóhann heilsaði henni á Irish pub í Helsinki. Í fyrstu hélt hún að hann væri sætur Spánverji. „Niðurrignd blótaði ég því að þú værir Íslendingur í örfáar sekúndur,“ segir í færslunni. „Takk fyrir að sjá allar hundrað beyglurnar mínar sem fallegar. Fyrir að taka mér og óhefðbundnu sögunni minni og troðfulla bakpokanum mínum, fyrir að taka öllum perlunum sem ég hef sankað að mér sem þínum,“ skrifar hún til Jóhanns í þökk fyrir að taka henni eins og hún er, bæði kostum og göllum. „Elska þig fyrir að leyfa mér að vera ég, stór stundum en oft svo pínu lítil, fyrir að hlusta, skilja, vera öryggið mitt og aldrei nota örin mín gegn mér.“ Þá segist hún enn vera með stjörnur í augunum yfir honum og fiðrildi í maganum í alla daga. „Ætla að dansa við þig út lífið ástin mín og í því næsta.“ Færsluna má nálgast í heild sinni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Nýverið festi parið kaup á 270 fermetra parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Nóg pláss ætti að vera fyrir alla en samtals eiga þau þrjá syni á unglingsaldri.
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. 22. maí 2023 12:05