Ólga innan björgunarsveita vegna tíu milljóna Grindavíkurstyrks Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. júlí 2023 18:52 Kristófer Jón Kristófersson ræddi styrkveitingu ríkisstjórnarinnar til björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. skjáskot Björgunarsveitin Þorbjörn hlaut í gær tíu milljóna króna styrk frá ríkinu til brunavarna á gossvæðinu á Reykjanesi. Nokkur óánægja ríkir meðal björgunarsveitarfólks vegna styrkveitingarinnar, þar sem fjölmargar sveitir komi að verkefninu og því eigi styrkurinn að renna jafnt til sveita eftir aðkomu. „Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar. Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
„Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar.
Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira