Lifi lífið, ljósið og ástin Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2023 08:31 Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Innra með okkur öllum býr Ljós. Það er lífskraftur sem kraumar, knýr og leitar. Ef við fáum ekki að lifa Eðli okkar verðum við smá. Hrædd, óörugg og ósönn útgáfa af okkur sjálfum. Það er því afgerandi mikilvægt að við fáum rými til að Vera og prófa Eðli okkar. Sem samfélag er það skylda okkar að veita hvort öðru rýmið. Þannig mótum við heilbrigt skapandi samfélag – með því að leyfa frjálsa tjáningu, túlkun, sköpun og með því að hlusta á hvort annað. Sýna þolinmæði og þolgæði. Með því að Rísa Yfir. Nú varir trú, von og kærleikur en þeirra er Kærleikurinn mestur. Orð sem aldrei falla úr gildi. Með Mildi og Styrk að leiðarljósi hlúum við að okkur og samfélaginu. Ef þú hefðir aðeins eitt spil á hendi – Kærleikann – hvernig myndir þú lifa? Hugsum vel um okkur sjálf og annað fólk, tölum vel um okkur sjálf og annað fólk, gerum vel við okkur sjálf og annað fólk. Lifi Lífið, Ljósið og Ástin. Höfundur er fjárfestir og félagskona í FKA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Innra með okkur öllum býr Ljós. Það er lífskraftur sem kraumar, knýr og leitar. Ef við fáum ekki að lifa Eðli okkar verðum við smá. Hrædd, óörugg og ósönn útgáfa af okkur sjálfum. Það er því afgerandi mikilvægt að við fáum rými til að Vera og prófa Eðli okkar. Sem samfélag er það skylda okkar að veita hvort öðru rýmið. Þannig mótum við heilbrigt skapandi samfélag – með því að leyfa frjálsa tjáningu, túlkun, sköpun og með því að hlusta á hvort annað. Sýna þolinmæði og þolgæði. Með því að Rísa Yfir. Nú varir trú, von og kærleikur en þeirra er Kærleikurinn mestur. Orð sem aldrei falla úr gildi. Með Mildi og Styrk að leiðarljósi hlúum við að okkur og samfélaginu. Ef þú hefðir aðeins eitt spil á hendi – Kærleikann – hvernig myndir þú lifa? Hugsum vel um okkur sjálf og annað fólk, tölum vel um okkur sjálf og annað fólk, gerum vel við okkur sjálf og annað fólk. Lifi Lífið, Ljósið og Ástin. Höfundur er fjárfestir og félagskona í FKA.
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar