Mýrarboltinn á Ísafirði heyrir sögunni til Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júlí 2023 18:42 Mýrarboltinn hefur undanfarin ár verið áfangastaður margra um verslunarmannahelgi. vísir Mýrarboltinn á Ísafirði verður ekki haldinn í ár, frekar en fyrri ár frá því að mótið var blásið af vegna kórónaveiru árið 2020. Aðalritari hátíðarinnar segir skipuleggjendur hafa fundið sér önnur áhugamál. „Mér sýnist þetta bara vera dáið, vörumerkið er laust fyrir þann sem vill reisa þetta við,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson aðalritari Mýrarboltans. Spurður hvers vegna skipuleggjendur hafi lagt upp laupana segir Jóhann: „Menn fundu sér bara önnur áhugamál. Það er bara þannig, við jöfnuðum okkur ekki eftir Covid.“ Mótið hefur verið haldið um verslunarmannahelgi á Ísafirði og Bolungarvík frá árinu 2014. Á síðasta ári var greint frá því að skipuleggjendur hafi ekki hist til að leggja á ráðin og skipuleggja hátíðina í tæka tíð. Faraldri kórónaveiru var upphaflega kennt um. Eru ekki vaskir menn fyrir vestan sem geta haldið þessu uppi? „Það er ekki mitt að svara því. Það verður að vera einhver áhugi fyrir því að taka við en það virðist ekki vera. Það eru allir svo uppteknir við að sinna túristum eða gera eitthvað annað. Vð erum svolítið búnir að brenna upp, búnir að standa í þessu í tuttugu ár,“ segir Jóhann og heldur áfram: Jóhann Bæring Gunnarsson.framsókn „Við stofnuðum þetta af því okkur fannst ógeðslega gaman að spila þetta sjálfir. Svo óx þetta aðeins upp fyrir okkur um tíma en svo bara hverfur drævið í þessu og mann langar að fara að gera aðra hluti. Þannig þetta er staðan,“ segir Jóhann Bæring. Auk þess hafi vantað nýliðun í boltanum drulluga. „Við höfum ákveðið að gera ekkert í þessu eins og staðan er núna en það getur vel verið, að einhverjum árum liðnum, að það verði tekin önnur ákvörðun,“ segir Jóhann Bæring að lokum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um Mýrarboltann árið 2014: Mýrarboltinn Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00 Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2. ágúst 2014 20:12 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
„Mér sýnist þetta bara vera dáið, vörumerkið er laust fyrir þann sem vill reisa þetta við,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson aðalritari Mýrarboltans. Spurður hvers vegna skipuleggjendur hafi lagt upp laupana segir Jóhann: „Menn fundu sér bara önnur áhugamál. Það er bara þannig, við jöfnuðum okkur ekki eftir Covid.“ Mótið hefur verið haldið um verslunarmannahelgi á Ísafirði og Bolungarvík frá árinu 2014. Á síðasta ári var greint frá því að skipuleggjendur hafi ekki hist til að leggja á ráðin og skipuleggja hátíðina í tæka tíð. Faraldri kórónaveiru var upphaflega kennt um. Eru ekki vaskir menn fyrir vestan sem geta haldið þessu uppi? „Það er ekki mitt að svara því. Það verður að vera einhver áhugi fyrir því að taka við en það virðist ekki vera. Það eru allir svo uppteknir við að sinna túristum eða gera eitthvað annað. Vð erum svolítið búnir að brenna upp, búnir að standa í þessu í tuttugu ár,“ segir Jóhann og heldur áfram: Jóhann Bæring Gunnarsson.framsókn „Við stofnuðum þetta af því okkur fannst ógeðslega gaman að spila þetta sjálfir. Svo óx þetta aðeins upp fyrir okkur um tíma en svo bara hverfur drævið í þessu og mann langar að fara að gera aðra hluti. Þannig þetta er staðan,“ segir Jóhann Bæring. Auk þess hafi vantað nýliðun í boltanum drulluga. „Við höfum ákveðið að gera ekkert í þessu eins og staðan er núna en það getur vel verið, að einhverjum árum liðnum, að það verði tekin önnur ákvörðun,“ segir Jóhann Bæring að lokum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 um Mýrarboltann árið 2014:
Mýrarboltinn Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00 Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2. ágúst 2014 20:12 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00
Mýrarboltinn á Ísafirði: Mýrin hefur græðandi áhrif Veðrið lék í dag við keppendur á ellefta árlega heimsmeistaramótinu í Mýrarbolta á Ísafirði. 2. ágúst 2014 20:12