Hús hrynja vegna fordæmalausra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2023 10:23 Um 170 hús hafa hrunið og sex hundruð hafa skemmst í Himachal Pradesh. AP/Aqil Khan Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið vegna umfangsmikilla flóða í norðurhluta Indlands í vikunni. Flóðunum hefur verið lýst sem fordæmalausum en þau fylgja fordæmalausum rigningum á monsúntímabilinu svokallaða, sem hófst í síðasta mánuði. AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
AP fréttaveitan segir að minnst 88 hafi dáið í Himachal Pradesh héraði þar sem flóð hafi sópað bílum, vegum og heilu húsunum á brott. Yfirvöld Í Himachal Pradesh segja um 170 hús hafa hrunið og um sex hundruð hafa skemmst vegna rigninganna þar og flóða. Sunnar, í héraðinu Uttar Pradesh, hafa minnst tólf dáið. Þar af drukknuðu níu, tveir urðu fyrir eldingu og einn dó vegna snákabits. Þar til viðbótar hefur einn dáið í Nýju Delí og fjórir í þeim hluta Kasmírhéraðs sem Indverjar stjórna. Nærri því þrjátíu þúsund manns halda til í neyðarskýlum. Yfirborð Jamuna árinnar á Indlandi hefur ekki mælst hærra í fjörutíu ár. Það hefur leitt til flóða í Nýju Delí, þó ekki hafi rignt mikið þar. Íbúar borgarinnar hafa verið beðnir um að halda sig heima. hafi þeir tök á. Skólum hefur verið lokað fram yfir helgi og lestir hafa verið stöðvaðar, samkvæmt frétt Times of India. Búist er við því að vatnið muni byrja að ganga til baka í höfuðborginni seinna í dag. Hér að neðan má sjá myndefni frá Nýju Delí í dag. Video: A flooded Ring road#DelhiFloods pic.twitter.com/Iz85UCj39c— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Severe waterlogging in colonies near Delhi's Badarpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/ZCJ3r3SozC— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023 Visuals: NDRF team rescuing people in south Delhi's Jaitpur area#DelhiFloods pic.twitter.com/UDeIxi3WXg— TOI Delhi (@TOIDelhi) July 13, 2023
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent