Líta málið alvarlegum augum og boða tilkynningu Kolbeinn Tumi Daðason og Magnús Jochum Pálsson skrifa 12. júlí 2023 14:59 Skjáskot úr myndbandi sem vegfarendur náðu af framúrakstrinum. Nokkur hætta var á ferðum þegar flutningabílstjóri Samskipa með tengivagn reyndi að taka fram úr bílum á milli Borgarness og Munaðarness síðdegis í gær. Forstöðumaður innanlandsflutninga Samskipa segir atvikið engan veginn í samræmi við öryggiskröfur fyrirtækisins og að rætt verði við bílstjórann í dag til að ljúka málinu. Ökumaður flutningabílsins var búinn að taka fram úr fimm bílum þegar bíll kom á móti honum. Til að forða sér frá árekstri þurfti flutningabíllinn að sveigja aftur inn á hinn vegarhelminginn með þeim afleiðingum að annar bíll endaði úti í vegarkanti. Í samtal við Vísi í gær sagði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, markaðsstjóri Samskipa, að rætt hafi verið við umræddan bílstjóra vegna málsins en hún gat þó ekki sagt til um það hvort þetta kynni að hafa afleiðingar fyrir starfsmanninn. Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður innnanlandsflutninga Samskipa, segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum. Hann var til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. „Í fyrsta lagi vil ég segja að við hörmum þetta atvik. Það er engan veginn í samræmi verklag okkar og öryggiskröfur,“ segir Ingi Þór. „Á þessu var tekið strax í gær þegar þetta kom upp. Við erum að vinna í þessu máli í dag og munum ljúka samtali við bílstjórann strax eftir hádegi og þá kemst niðurstaða í þetta mál.“ Ingi segir að öryggismál séu Samskipum mjög hugleikinn í allri starfsemi fyrirtækisins og mantran „Komum heil heim“ sé þar ráðandi. Það eigi líka við um vegfarendur. Ingi Þór tjáði Vísi nú klukkan þrjú að von væri á tilkynningu vegna málsins á næstu klukkustund. Búið væri að ræða við bílstjórann og niðurstaða komin í málið. Samgöngur Lögreglumál Borgarbyggð Umferðaröryggi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Ökumaður flutningabílsins var búinn að taka fram úr fimm bílum þegar bíll kom á móti honum. Til að forða sér frá árekstri þurfti flutningabíllinn að sveigja aftur inn á hinn vegarhelminginn með þeim afleiðingum að annar bíll endaði úti í vegarkanti. Í samtal við Vísi í gær sagði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, markaðsstjóri Samskipa, að rætt hafi verið við umræddan bílstjóra vegna málsins en hún gat þó ekki sagt til um það hvort þetta kynni að hafa afleiðingar fyrir starfsmanninn. Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður innnanlandsflutninga Samskipa, segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum. Hann var til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. „Í fyrsta lagi vil ég segja að við hörmum þetta atvik. Það er engan veginn í samræmi verklag okkar og öryggiskröfur,“ segir Ingi Þór. „Á þessu var tekið strax í gær þegar þetta kom upp. Við erum að vinna í þessu máli í dag og munum ljúka samtali við bílstjórann strax eftir hádegi og þá kemst niðurstaða í þetta mál.“ Ingi segir að öryggismál séu Samskipum mjög hugleikinn í allri starfsemi fyrirtækisins og mantran „Komum heil heim“ sé þar ráðandi. Það eigi líka við um vegfarendur. Ingi Þór tjáði Vísi nú klukkan þrjú að von væri á tilkynningu vegna málsins á næstu klukkustund. Búið væri að ræða við bílstjórann og niðurstaða komin í málið.
Samgöngur Lögreglumál Borgarbyggð Umferðaröryggi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira