Dreymir um að koma landsliðinu á pall í janúar en tíminn er naumur Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júlí 2023 08:31 Gísli Þorgeir þegar hann fór úr axlarlið í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. vísir/getty Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að eina leiðin fyrir hann að ná Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs sé að komast út á gólf tveimur mánuðum fyrir mót. Tíminn er naumur og það þarf allt að ganga upp. Gísli fór úr axlarlið í fjórða sinn í síðasta mánuði. Að auki hefur hann einu sinni farið úr olnbogalið. Hann vonast eftir því að vera frá keppni í aðeins fjóra mánuði en læknar tala um að þetta ferli getið tekið fjóra til sjö mánuði. „Ég vil ekkert vera koma beint úr sjúkraþjálfunarherberginu út að spila fyrir landsliðið. Ég verð að fá smá æfingu og sérstaklega spilæfingu. Ég vil auðvitað bara jafna mig sem fyrst á þessu og í besta falli verð ég klár eftir fjóra mánuði. Síðan myndi ég vilja spila vel fram að móti og koma okkur á pall í janúar,“ segir Gísli Þorgeir. Hann segir að það komi ekki til greina að fara beint út á mótið eftir að hafa klárað endurhæfingu. „Það segir sig sjálft að það yrði ekki vinsælt í Magdeburg að fara með mig beint á mótið eftir að hafa klárað endurhæfingu,“ segir Gísli og bætir við að auðvitað komi upp margar neikvæðar hugsanir þegar hann meiðist svona alvarlega en Gísli er aðeins 23 ára og hefur þurft að glíma við þráðlát axlarmeiðsli. „En maður er fljótur að vera jákvæður og líta á jákvæðu hliðarnar og hugsa hvernig ég kemst út úr þessari holu og redda þessu.“ Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Gísli fór úr axlarlið í fjórða sinn í síðasta mánuði. Að auki hefur hann einu sinni farið úr olnbogalið. Hann vonast eftir því að vera frá keppni í aðeins fjóra mánuði en læknar tala um að þetta ferli getið tekið fjóra til sjö mánuði. „Ég vil ekkert vera koma beint úr sjúkraþjálfunarherberginu út að spila fyrir landsliðið. Ég verð að fá smá æfingu og sérstaklega spilæfingu. Ég vil auðvitað bara jafna mig sem fyrst á þessu og í besta falli verð ég klár eftir fjóra mánuði. Síðan myndi ég vilja spila vel fram að móti og koma okkur á pall í janúar,“ segir Gísli Þorgeir. Hann segir að það komi ekki til greina að fara beint út á mótið eftir að hafa klárað endurhæfingu. „Það segir sig sjálft að það yrði ekki vinsælt í Magdeburg að fara með mig beint á mótið eftir að hafa klárað endurhæfingu,“ segir Gísli og bætir við að auðvitað komi upp margar neikvæðar hugsanir þegar hann meiðist svona alvarlega en Gísli er aðeins 23 ára og hefur þurft að glíma við þráðlát axlarmeiðsli. „En maður er fljótur að vera jákvæður og líta á jákvæðu hliðarnar og hugsa hvernig ég kemst út úr þessari holu og redda þessu.“
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira