Akureyringar ósáttir við reykmengun: „Fólk er komið með nóg“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. júlí 2023 14:54 Skemmitferðaskipið heitir MS Zuiderdam og er hollenskt. Jónas Godsk Rögnvaldsson Grár reykur sem blæs út frá skemmtiferðaskipi sem staðsett er í höfn Akureyrar og myndar að sögn íbúa blágráa slikju yfir bæinn hefur vakið talsverða athygli meðal íbúa Akureyrar. Íbúi segir fólk hafa fengið nóg af ástandinu. Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Jónas Godsk Rögnvaldsson, íbúi í Eyjafirði, segist hafa fundið sterka mengunarlykt þegar hann gekk út úr húsi í morgun og síðar séð blágráa slikju myndast yfir Eyjafjarðarsveitinni. Hann segir mengunina frá skipunum vera hinn núverandi landsbyggðarskattur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas í samtali við Vísi. Hann segir aukna umferð skemmtiferðaskipa vera þyrnir í augum fólks. „Fólk er komið með nóg.“ Mengunin er mikil og sterkur fnykur fylgir, að sögn bæjarbúa. Aðsend Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir ástandið „alls ekki nógu gott“ í samtali við Vísi. Slíkur útblástur sé ekki í samræmi við stefnu bæjarins. „Það hlýtur að vera eitthvað að fyrst þetta er svona,“ segir Ásthildur. „Við fáum hingað þessi risastóru skip sem spúa eldi og brennisteini yfir fjörðinn okkar fagra,“ segir Jónas.Jónas Godsk Rögnvaldsson Á mánudag sást blár reykur berast úr skemmtiferðaskipi sem þá var í höfn, sem olli furðu bæjarbúa. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, sagði í kjölfarið í samtali við Morgunblaðið að slíkur útblástur frá skemmtiferðaskipum teldist til algerar undantekningar. Íbúar lýsa reyknum sem grábláum að lit.Aðsend Mynd tekin í dag.Aðsend
Skemmtiferðaskip á Íslandi Akureyri Umhverfismál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira