Allir Evrópuleikirnir á Stöð 2 Sport Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 15:04 Blikar unnu forkeppni Meistaradeildar Evrópu og spila því gegn Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppninnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Samningar hafa náðst um að komandi leikir íslensku liðanna í undankeppni Meistaradeildar og Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í júlí verði allir sýndir á Stöð 2 Sport. Ljóst er að Stöð 2 Sport mun sýna alla heimaleiki íslensku liðanna; Breiðabliks, Víkings og KA, sem og þá útileiki sem nú þegar er ljóst að liðin munu spila. Ekki verður hægt að staðfesta aðra útileiki, þegar og ef til þeirra kemur, fyrr en ljóst er hverjir andstæðingarnir verða. Þetta þýðir að einvígi Breiðabliks og írsku meistaranna í Shamrock Rovers, í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, verður sýnt á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn er á Írlandi næsta þriðjudag og sá seinni á Kópavogsvelli viku síðar, 18. júlí. Á fimmtudaginn eftir rúma viku verða svo KA og Víkingur bæði á ferðinni í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KA-menn taka á móti Connah's Quay frá Wales í sínum fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár, og verður leikurinn spilaður á heimavelli Fram í Úlfarsárdal þar sem heimavöllur KA er ekki löglegur. KA-menn, sem eru komnir í bikarúrslit, spila langþráða Evrópuleiki í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar sækja Riga heim til Lettlands og liðin mætast svo í Víkinni 20. júlí, sama dag og KA-menn spila í Wales. Öruggt að Blikar spili fleiri Evrópuleiki Ljóst er að Blikar munu spila fleiri Evrópuleiki, hvernig sem fer, því tapi þeir gegn Shamrock Rovers fara þeir í 2. umferð Sambandsdeildarinnar. Ef Blikar vinna Shamrock Rovers mæta þeir hins vegar FC Kaupmannahöfn og tryggja sér að minnsta kosti tvö einvígi til viðbótar, því ef þeir falla úr leik gegn FCK fara þeir í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og tapi þeir einnig þar fara þeir í umspil í Sambandsdeildinni um sæti í sjálfri riðlakeppninni. Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ljóst er að Stöð 2 Sport mun sýna alla heimaleiki íslensku liðanna; Breiðabliks, Víkings og KA, sem og þá útileiki sem nú þegar er ljóst að liðin munu spila. Ekki verður hægt að staðfesta aðra útileiki, þegar og ef til þeirra kemur, fyrr en ljóst er hverjir andstæðingarnir verða. Þetta þýðir að einvígi Breiðabliks og írsku meistaranna í Shamrock Rovers, í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, verður sýnt á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn er á Írlandi næsta þriðjudag og sá seinni á Kópavogsvelli viku síðar, 18. júlí. Á fimmtudaginn eftir rúma viku verða svo KA og Víkingur bæði á ferðinni í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KA-menn taka á móti Connah's Quay frá Wales í sínum fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár, og verður leikurinn spilaður á heimavelli Fram í Úlfarsárdal þar sem heimavöllur KA er ekki löglegur. KA-menn, sem eru komnir í bikarúrslit, spila langþráða Evrópuleiki í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar sækja Riga heim til Lettlands og liðin mætast svo í Víkinni 20. júlí, sama dag og KA-menn spila í Wales. Öruggt að Blikar spili fleiri Evrópuleiki Ljóst er að Blikar munu spila fleiri Evrópuleiki, hvernig sem fer, því tapi þeir gegn Shamrock Rovers fara þeir í 2. umferð Sambandsdeildarinnar. Ef Blikar vinna Shamrock Rovers mæta þeir hins vegar FC Kaupmannahöfn og tryggja sér að minnsta kosti tvö einvígi til viðbótar, því ef þeir falla úr leik gegn FCK fara þeir í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og tapi þeir einnig þar fara þeir í umspil í Sambandsdeildinni um sæti í sjálfri riðlakeppninni.
Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn