Tryggvi orðinn leikmaður Bilbao Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2023 13:03 Tryggvi Snær Hlinason með kraftmikla troðslu í sigri gegn Ítalíu í fyrra. VÍSIR/BÁRA Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður Surne Bilbao Basket. Hann mun því spila áfram í efstu deild spænska körfuboltans. Tryggvi hefur síðustu fjórar leiktíðir spilað með Zaragoza og átti sína bestu leiktíð í vetur. Hann skoraði þá að meðaltali 7,4 stig í leik, tók fimm fráköst og varði 1,7 skot, og var næstefstur í deildinni á eftir Walter Tavares hvað varin skot varðar. FICHAJE: Tryggvi Hlinason (2.16m, 25 años) firma con los Men In Black por 2 temporadas 7,4 puntos , 5 rebotes, 1.7 tapones y 11.8 de valoración en la 22/23 2º mejor taponador ACB Mejor jugador ACB en T2% (78%) Nº1 ACB en mates por partido https://t.co/VmnVZCKZSN pic.twitter.com/ZOYcLQESWe— Surne Bilbao Basket (@bilbaobasket) July 4, 2023 Tryggvi tróð líka boltanum að meðaltali 1,6 sinnum í leik og var með 78% nýtingu í tveggja stiga skottilraunum - þá bestu allra í deildinni. Samningur Tryggva við Bilbao er til tveggja ára. Tryggvi hefur verið lykilmaður í landsliði Íslands síðustu ár og í undankeppni HM, þar sem Ísland var aðeins einu stigi frá því að komast á lokamótið, skoraði hann 13,2 stig og tók 8,7 fráköst að meðaltali í leik. Þessi 25 ára Bárðdælingur hefur leikið á Spáni frá árinu 2017 þar sem hann byrjaði hjá Valencia, og var lánaður til Obradoiro seinni leiktíðina áður en hann fór til Zaragoza. Spænski körfuboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Tryggvi hefur síðustu fjórar leiktíðir spilað með Zaragoza og átti sína bestu leiktíð í vetur. Hann skoraði þá að meðaltali 7,4 stig í leik, tók fimm fráköst og varði 1,7 skot, og var næstefstur í deildinni á eftir Walter Tavares hvað varin skot varðar. FICHAJE: Tryggvi Hlinason (2.16m, 25 años) firma con los Men In Black por 2 temporadas 7,4 puntos , 5 rebotes, 1.7 tapones y 11.8 de valoración en la 22/23 2º mejor taponador ACB Mejor jugador ACB en T2% (78%) Nº1 ACB en mates por partido https://t.co/VmnVZCKZSN pic.twitter.com/ZOYcLQESWe— Surne Bilbao Basket (@bilbaobasket) July 4, 2023 Tryggvi tróð líka boltanum að meðaltali 1,6 sinnum í leik og var með 78% nýtingu í tveggja stiga skottilraunum - þá bestu allra í deildinni. Samningur Tryggva við Bilbao er til tveggja ára. Tryggvi hefur verið lykilmaður í landsliði Íslands síðustu ár og í undankeppni HM, þar sem Ísland var aðeins einu stigi frá því að komast á lokamótið, skoraði hann 13,2 stig og tók 8,7 fráköst að meðaltali í leik. Þessi 25 ára Bárðdælingur hefur leikið á Spáni frá árinu 2017 þar sem hann byrjaði hjá Valencia, og var lánaður til Obradoiro seinni leiktíðina áður en hann fór til Zaragoza.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins