Staðfest að maðurinn lést af völdum höfuðhöggs Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. júlí 2023 09:13 Líkamsárás sem leiddi til þess að litháískur maður á þrítugsaldri lést átti sér stað á skemmtistaðnum Lúx. Vísir/Vilhelm Banamein karlmanns á þrítugsaldri sem lést í kjölfar líkamsárásar á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti fyrir tæpum tveimur vikum, var eitt höfuðhögg. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar Höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari. Hann hafði verið búsettur hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Rætt var við Grím í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær um stöðuna á manndrápsmálunum þremur sem lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar um þessar mundir. Lögregla hafði áður gefið út að manndrápsmálið á Lúx væri ólíkt hinum málunum. Í gær staðfesti Grímur að það væri vegna þess að maðurinn lést eftir að hafa hlotið eitt höfuðhögg. „Bráðabirgðaniðurstaða úr krufningu liggur fyrir, sú niðurstaða leiðir í ljós að hann lést af völdum höfuðhöggs.“ Höfuðhöggs í eintölu? „Já.“ Grímur segir mál af þessu tagi, þar sem maður deyr eftir aðeins eitt högg mjög sjaldgæf. Í fljótu bragði muni hann eftir tveimur málum sem komu upp með tiltölulega skömmu millibili fyrir nærri því 20 árum. Grímur Grímsson staðfestir að maðurinn hafi látist af völdum höfuðhöggs.Vísir/Arnar Maðurinn, Íslendingur á þrítugsaldri, sem grunaður er um að hafa orðið manninum að bana var sleppt úr haldi í síðustu viku. „Ég ítreka það sem hefur komið fram í tilkynning, að við teljum ekki að það sé ástæða til að halda þeim sem grunaður er um þennan verknað í gæsluvarðhaldi,“ segir Grímur. Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Maðurinn hét Karolis Zelenkauskas og var 25 ára gamall litáískur ríkisborgari. Hann hafði verið búsettur hér á landi um nokkurra mánaða skeið. Rætt var við Grím í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær um stöðuna á manndrápsmálunum þremur sem lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar um þessar mundir. Lögregla hafði áður gefið út að manndrápsmálið á Lúx væri ólíkt hinum málunum. Í gær staðfesti Grímur að það væri vegna þess að maðurinn lést eftir að hafa hlotið eitt höfuðhögg. „Bráðabirgðaniðurstaða úr krufningu liggur fyrir, sú niðurstaða leiðir í ljós að hann lést af völdum höfuðhöggs.“ Höfuðhöggs í eintölu? „Já.“ Grímur segir mál af þessu tagi, þar sem maður deyr eftir aðeins eitt högg mjög sjaldgæf. Í fljótu bragði muni hann eftir tveimur málum sem komu upp með tiltölulega skömmu millibili fyrir nærri því 20 árum. Grímur Grímsson staðfestir að maðurinn hafi látist af völdum höfuðhöggs.Vísir/Arnar Maðurinn, Íslendingur á þrítugsaldri, sem grunaður er um að hafa orðið manninum að bana var sleppt úr haldi í síðustu viku. „Ég ítreka það sem hefur komið fram í tilkynning, að við teljum ekki að það sé ástæða til að halda þeim sem grunaður er um þennan verknað í gæsluvarðhaldi,“ segir Grímur.
Lögreglumál Látinn eftir líkamsárás á LÚX Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira