Goslokahátíð ekki í samkeppni við Þjóðhátíð Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2023 13:01 Fjölbreytt dagskrá verður í Vestmannaeyjum alla vikuna. Vísir/Vilhelm Goslokahátíð Vestmannaeyjabæjar verður sett í dag. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Heimaeyjargosi lauk munu hátíðarhöldin standa í heila viku. Bæjarstjóri segir hátíðina ekki í samkeppni við Þjóðhátíð, sem sé allt annars seðlis. Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira