Framkvæmdum í Seljahverfi verði lokið um mitt næsta ár Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. júlí 2023 11:18 Verktaki hefur sótt um flýtimeðferð hjá borginni til að minnka hauginn sem fyrst. Vísir/Vilhelm Grjóthaugur í Seljahverfi ætti að minnka á næstu vikum. Verktaki hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingarfulltrúa til þess að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst. Þá verður íbúum boðinn gluggaþvottur að verki loknu en búist er við að framkvæmdum ljúki um mitt næsta ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svörum Evu Bergþóru Guðbergsdóttur, samskiptastjóra Reykjavíkurborgar, til Vísis. Íbúar eru ósáttir við hauginn, sem er gríðarlega stór og hefur safnast upp á horni Álfabakka og Árskóga vegna framkvæmda við nýja verslun Garðheima og hjólastíga. Þeir hafa kvartað töluverðu sandfoki vegna hans. „Búist er við að framkvæmdum við byggingu um 14 þúsund fermetra þjónustu og verslunarhúsnæðis á lóðunum Álfabakka ljúki um mitt næsta ár,“ segir í svörum borgarinnar. Íbúum verði boðinn gluggaþvottur að verki loknu. „Haugurinn ætti að minnka á næstu vikum en framkvæmdaraðili hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingafulltrúa til að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst.“ Hefði annars þurft að flytja efni frá Bolöldu Þá kemur fram í svörum borgarinnar að með því að vinna grjóthauginn upp úr jörð í grennd við framkvæmdastað sparist hundruð vöruflutningaferða sem hefðu annars farið í gegnum hverfið. „Ef efnið hefði ekki komið úr nærliggjandi lóðum hefði þurft að sækja það upp í Bolöldu að sögn framkvæmdaraðila, en það er um 50 kílómetra hringur fyrir hvern vörubíl en um er að ræða nokkur hundruð vörubílsfarma.“ Íbúum verður boðið upp á gluggaþvott að verki loknu.Vísir/Vilhelm Reykjavík Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í svörum Evu Bergþóru Guðbergsdóttur, samskiptastjóra Reykjavíkurborgar, til Vísis. Íbúar eru ósáttir við hauginn, sem er gríðarlega stór og hefur safnast upp á horni Álfabakka og Árskóga vegna framkvæmda við nýja verslun Garðheima og hjólastíga. Þeir hafa kvartað töluverðu sandfoki vegna hans. „Búist er við að framkvæmdum við byggingu um 14 þúsund fermetra þjónustu og verslunarhúsnæðis á lóðunum Álfabakka ljúki um mitt næsta ár,“ segir í svörum borgarinnar. Íbúum verði boðinn gluggaþvottur að verki loknu. „Haugurinn ætti að minnka á næstu vikum en framkvæmdaraðili hefur lagt inn umsókn um flýtimeðferð hjá byggingafulltrúa til að geta hafið jarðvegsskipti sem fyrst.“ Hefði annars þurft að flytja efni frá Bolöldu Þá kemur fram í svörum borgarinnar að með því að vinna grjóthauginn upp úr jörð í grennd við framkvæmdastað sparist hundruð vöruflutningaferða sem hefðu annars farið í gegnum hverfið. „Ef efnið hefði ekki komið úr nærliggjandi lóðum hefði þurft að sækja það upp í Bolöldu að sögn framkvæmdaraðila, en það er um 50 kílómetra hringur fyrir hvern vörubíl en um er að ræða nokkur hundruð vörubílsfarma.“ Íbúum verður boðið upp á gluggaþvott að verki loknu.Vísir/Vilhelm
Reykjavík Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Sjá meira