Viðræður Gylfa og DC United haldi áfram en ekkert tilboð liggi fyrir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júní 2023 14:29 Gylfi Þór Sigurðsson er enn í viðræðum við DC United ef marka má miðla vestanhafs. Alex Pantling/Getty Images Viðræður Gylfa Þórs Sigurðssonar og bandaríska MLS-liðsins DC United munu halda áfram næstu daga, en Gylfi hefur þó ekki fengið neitt samningstilboð frá félaginu. Þetta fullyrðir bandaríski miðillinn PlanetSport, en í vikunni var greint var frá því á öllum helstu miðlum landsins að Gylfi væri í viðræðum við félagið. „PlanetSport skilur málið þannig að opinbert tilboð hafi ekki enn verið lagt fram, en búist er við því að viðræðurnar muni halda áfram á næstu dögum,“ segir í umfjöllun bandaríska miðilsins. Þá segir einnig í umfjölluninni að þrátt fyrir að einhverjir breskir miðlar hafi greint frá því að samningar milli Gylfa og DC United væru í höfn þá séu viðræðurnar enn á frumstigi. Einhverjir miðlar, svo sem The Sun, greindu frá því að Gylfi hafi átt að fljúga til Washington á mánudaginn til að klára málið, en þær fréttir áttu ekki við rök að styðjast. Gylfi hefur ekki leikið fótbolta síðan hann var handtekinn í júlí árið 2021 vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi og hann settur í farbann í kjölfarið. Rannsókn málsins var þó felld niður fyrr á þessu ári og Gylfi er því frjáls ferða sinna. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Þetta fullyrðir bandaríski miðillinn PlanetSport, en í vikunni var greint var frá því á öllum helstu miðlum landsins að Gylfi væri í viðræðum við félagið. „PlanetSport skilur málið þannig að opinbert tilboð hafi ekki enn verið lagt fram, en búist er við því að viðræðurnar muni halda áfram á næstu dögum,“ segir í umfjöllun bandaríska miðilsins. Þá segir einnig í umfjölluninni að þrátt fyrir að einhverjir breskir miðlar hafi greint frá því að samningar milli Gylfa og DC United væru í höfn þá séu viðræðurnar enn á frumstigi. Einhverjir miðlar, svo sem The Sun, greindu frá því að Gylfi hafi átt að fljúga til Washington á mánudaginn til að klára málið, en þær fréttir áttu ekki við rök að styðjast. Gylfi hefur ekki leikið fótbolta síðan hann var handtekinn í júlí árið 2021 vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi og hann settur í farbann í kjölfarið. Rannsókn málsins var þó felld niður fyrr á þessu ári og Gylfi er því frjáls ferða sinna.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira