Gísli fer til Vals Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2023 13:13 Gísli Laxdal Unnarsson bætist í leikmannahóp Vals þegar leiktíðinni lýkur, og mögulega strax í næsta mánuði. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Valsmenn hafa tryggt sér krafta Skagamannsins Gísla Laxdals Unnarssonar sem mun flytja sig yfir á Hlíðarenda í síðasta lagi við lok yfirstandandi keppnistímabils í haust. Samningur Gísla við ÍA rennur út í lok leiktíðar og í samtali við Fótbolta.net staðfesti Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, að Gísli hefði nú skrifað undir samning við Val. Fyrst var greint frá vistaskiptum Gísla í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni. Mögulegt er að Gísli fari til Vals í sumar, þegar félagaskiptaglugginn er opinn frá 18. júlí til 15. ágúst, en Börkur sagði það verða skoðað. Ljóst er að þá þyrftu Valsmenn að semja um kaupverð við ÍA. „Mögulega verður hann tekinn í glugganum ef þeir borga uppsett verð. Það voru mörg lið á eftir honum í haust vissi ég, eftir að Skaginn féll, en hann hefur ákveðið að fara á Hlíðarenda,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni, en þar sáu menn ekki fram á að Gísli fengi stórt hlutverk í Val: „Í fljótu bragði sé ég ekki hvernig hann á að komast að þar. Ég læt mér fróðari menn útskýra það. Hann stóð sig vel með Skaganum í hitteðfyrra, og er hörku kantmaður. Í fyrra átti hann kannski ekkert sitt besta tímabil og í sumar hefur hann ekki verið mjög áberandi í þessu Skagaliði,“ sagði Kristján. Gísli er 22 ára gamall og á að baki einn U21-landsleik. Hann lék alla 27 leiki ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, og skoraði fimm mörk, en liðið féll niður í Lengjudeildina og er þar nú í 4. sæti. Besta deild karla ÍA Valur Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Samningur Gísla við ÍA rennur út í lok leiktíðar og í samtali við Fótbolta.net staðfesti Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, að Gísli hefði nú skrifað undir samning við Val. Fyrst var greint frá vistaskiptum Gísla í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni. Mögulegt er að Gísli fari til Vals í sumar, þegar félagaskiptaglugginn er opinn frá 18. júlí til 15. ágúst, en Börkur sagði það verða skoðað. Ljóst er að þá þyrftu Valsmenn að semja um kaupverð við ÍA. „Mögulega verður hann tekinn í glugganum ef þeir borga uppsett verð. Það voru mörg lið á eftir honum í haust vissi ég, eftir að Skaginn féll, en hann hefur ákveðið að fara á Hlíðarenda,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni, en þar sáu menn ekki fram á að Gísli fengi stórt hlutverk í Val: „Í fljótu bragði sé ég ekki hvernig hann á að komast að þar. Ég læt mér fróðari menn útskýra það. Hann stóð sig vel með Skaganum í hitteðfyrra, og er hörku kantmaður. Í fyrra átti hann kannski ekkert sitt besta tímabil og í sumar hefur hann ekki verið mjög áberandi í þessu Skagaliði,“ sagði Kristján. Gísli er 22 ára gamall og á að baki einn U21-landsleik. Hann lék alla 27 leiki ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð, og skoraði fimm mörk, en liðið féll niður í Lengjudeildina og er þar nú í 4. sæti.
Besta deild karla ÍA Valur Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki