33 milljónir flaskna af íslensku vatni til Bandaríkjanna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. júní 2023 13:30 Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar, sem segir að íslenska vatnið verði okkar olía Íslendinga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sala á íslensku vatni úr landi hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel og um þessar mundir enda hafa vélarnar hjá Ölgerðinni ekki undan að tappa vatninu í flöskur þrátt fyrir að vera að störfum allan sólarhringinn. Á síðasta ári seldi fyrirtækið 33 milljónir flaskna í tvö þúsund og fimm hundruð gámum, sem fóru aðallega til Bandaríkjanna. Útflutningur á íslensku vatni er vaxandi hluti í starfsemi Ölgerðarinnar enda hafa vélarnar varla undan við að koma vatninu í flöskur. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar er að sjálfsögðu kampakátur hvað vatnsútflutningurinn gengur vel. „Þetta er nú loksins orðið arðbært en við erum búin að vera í þessu í rúm tuttugu ár og það má segja að það sé að rætast núna spá, sem er áratuga gömul að vatnið verða okkar olía Íslendinga.Ég held að það séu miklir möguleikar með íslenska vatnið og þetta sé bara rétt byrjunin,“ segir Andri. Andri segir að unnið sé allan sólarhringinn í kringum vatnið og að afkastageta fyrirtækisins sé að verða uppurinn vegna vinsælda íslenska vatnsins. „Við erum með án efa eitt hreinasta vatn í heimi og það sem er líka kannski ólíkt venjulegu vatni ef við getum orðað það þannig, að við erum með tiltölulega hátt PH gildi, 8,88 í okkar vatni, sem er þá næstum basískt og það þykir mjög eftirsóknarvert,“ segir Andri. Sala á íslensku vatni erlendis, aðallega til Bandaríkjanna hefur aldrei verið eins mikil og á síðasta ári hjá Ölgerðinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar fær Ölgerðin allt þetta vatn? „Það kemur úr okkar eigin borholu í Gvendarbrunni, sem er merkt V11 og er leidd hérna í lögn alla leið þaðan og inn í verksmiðjuna hjá okkur og það er engin annar, sem notar þetta vatn nema Iceland Spring vatnið okkar,“ segir Andri Þór. Vélarnar hjá Ölgerðinni eru í gangi allan sólarhringinn og þær hafa varla undan þegar íslenska vatnið er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Útflutningur á íslensku vatni er vaxandi hluti í starfsemi Ölgerðarinnar enda hafa vélarnar varla undan við að koma vatninu í flöskur. Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar er að sjálfsögðu kampakátur hvað vatnsútflutningurinn gengur vel. „Þetta er nú loksins orðið arðbært en við erum búin að vera í þessu í rúm tuttugu ár og það má segja að það sé að rætast núna spá, sem er áratuga gömul að vatnið verða okkar olía Íslendinga.Ég held að það séu miklir möguleikar með íslenska vatnið og þetta sé bara rétt byrjunin,“ segir Andri. Andri segir að unnið sé allan sólarhringinn í kringum vatnið og að afkastageta fyrirtækisins sé að verða uppurinn vegna vinsælda íslenska vatnsins. „Við erum með án efa eitt hreinasta vatn í heimi og það sem er líka kannski ólíkt venjulegu vatni ef við getum orðað það þannig, að við erum með tiltölulega hátt PH gildi, 8,88 í okkar vatni, sem er þá næstum basískt og það þykir mjög eftirsóknarvert,“ segir Andri. Sala á íslensku vatni erlendis, aðallega til Bandaríkjanna hefur aldrei verið eins mikil og á síðasta ári hjá Ölgerðinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvar fær Ölgerðin allt þetta vatn? „Það kemur úr okkar eigin borholu í Gvendarbrunni, sem er merkt V11 og er leidd hérna í lögn alla leið þaðan og inn í verksmiðjuna hjá okkur og það er engin annar, sem notar þetta vatn nema Iceland Spring vatnið okkar,“ segir Andri Þór. Vélarnar hjá Ölgerðinni eru í gangi allan sólarhringinn og þær hafa varla undan þegar íslenska vatnið er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira