Hatursfull ummæli um regnbogastíginn vekja athygli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2023 17:58 Ragnboginn tekur sig vel út á Skólavörðustígnum. Vísir/Vilhelm Íslenskum Twitter notendum hefur eflaust brugðið í brún þegar danskur læknir með nær fimmhundruð þúsund fylgjendur lét þau ummæli falla á forritinu á dögunum að regnbogaskreytingar sem prýða götur Íslands séu „gjörsamlega ógeðslegar“. Læknirinn Anastasia Maria Loupis, hefur vakið athygli á Twitter þar sem hún skýtur föstum skotum á trans fólk, sér í lagi trans íþróttafólk. Tíst hennar um regnbogastíginn er nú komið með yfir milljón áhorf. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynfræðingur, svaraði Loupis á forritinu. „Ímyndaðu þér að vera svona gegnsýrð af hatri að regnbogafánar fylli þig af viðbjóði. Finndu hamingju elskan, og finndu það sem vantar í líf þitt, í stað þess að láta biturð þína og ömurð bitna á fólki sem er bara að lifa lífinu sínu,“ sagði hún. Imagine being so consumed by hatred that rainbow flags fill you with disgust. Find happiness darling, and find out what's missing in your life, instead of taking your bitterness and misery out on people just trying to live their lives. https://t.co/fS3LHwEd5y— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) June 15, 2023 Fyrr í mánuðinum var ákveðið að regnbogastígurinn væri ekki á förum og yrði lagður á ný, nú til frambúðar. Hinsegin Málefni trans fólks Reykjavík Twitter Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Sjá meira
Læknirinn Anastasia Maria Loupis, hefur vakið athygli á Twitter þar sem hún skýtur föstum skotum á trans fólk, sér í lagi trans íþróttafólk. Tíst hennar um regnbogastíginn er nú komið með yfir milljón áhorf. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynfræðingur, svaraði Loupis á forritinu. „Ímyndaðu þér að vera svona gegnsýrð af hatri að regnbogafánar fylli þig af viðbjóði. Finndu hamingju elskan, og finndu það sem vantar í líf þitt, í stað þess að láta biturð þína og ömurð bitna á fólki sem er bara að lifa lífinu sínu,“ sagði hún. Imagine being so consumed by hatred that rainbow flags fill you with disgust. Find happiness darling, and find out what's missing in your life, instead of taking your bitterness and misery out on people just trying to live their lives. https://t.co/fS3LHwEd5y— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) June 15, 2023 Fyrr í mánuðinum var ákveðið að regnbogastígurinn væri ekki á förum og yrði lagður á ný, nú til frambúðar.
Hinsegin Málefni trans fólks Reykjavík Twitter Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Sjá meira