Hatursfull ummæli um regnbogastíginn vekja athygli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2023 17:58 Ragnboginn tekur sig vel út á Skólavörðustígnum. Vísir/Vilhelm Íslenskum Twitter notendum hefur eflaust brugðið í brún þegar danskur læknir með nær fimmhundruð þúsund fylgjendur lét þau ummæli falla á forritinu á dögunum að regnbogaskreytingar sem prýða götur Íslands séu „gjörsamlega ógeðslegar“. Læknirinn Anastasia Maria Loupis, hefur vakið athygli á Twitter þar sem hún skýtur föstum skotum á trans fólk, sér í lagi trans íþróttafólk. Tíst hennar um regnbogastíginn er nú komið með yfir milljón áhorf. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynfræðingur, svaraði Loupis á forritinu. „Ímyndaðu þér að vera svona gegnsýrð af hatri að regnbogafánar fylli þig af viðbjóði. Finndu hamingju elskan, og finndu það sem vantar í líf þitt, í stað þess að láta biturð þína og ömurð bitna á fólki sem er bara að lifa lífinu sínu,“ sagði hún. Imagine being so consumed by hatred that rainbow flags fill you with disgust. Find happiness darling, and find out what's missing in your life, instead of taking your bitterness and misery out on people just trying to live their lives. https://t.co/fS3LHwEd5y— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) June 15, 2023 Fyrr í mánuðinum var ákveðið að regnbogastígurinn væri ekki á förum og yrði lagður á ný, nú til frambúðar. Hinsegin Málefni trans fólks Reykjavík Twitter Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira
Læknirinn Anastasia Maria Loupis, hefur vakið athygli á Twitter þar sem hún skýtur föstum skotum á trans fólk, sér í lagi trans íþróttafólk. Tíst hennar um regnbogastíginn er nú komið með yfir milljón áhorf. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynfræðingur, svaraði Loupis á forritinu. „Ímyndaðu þér að vera svona gegnsýrð af hatri að regnbogafánar fylli þig af viðbjóði. Finndu hamingju elskan, og finndu það sem vantar í líf þitt, í stað þess að láta biturð þína og ömurð bitna á fólki sem er bara að lifa lífinu sínu,“ sagði hún. Imagine being so consumed by hatred that rainbow flags fill you with disgust. Find happiness darling, and find out what's missing in your life, instead of taking your bitterness and misery out on people just trying to live their lives. https://t.co/fS3LHwEd5y— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) June 15, 2023 Fyrr í mánuðinum var ákveðið að regnbogastígurinn væri ekki á förum og yrði lagður á ný, nú til frambúðar.
Hinsegin Málefni trans fólks Reykjavík Twitter Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Sjá meira