Cormac McCarthy er látinn Árni Sæberg skrifar 13. júní 2023 20:04 McCarthy á frumsýningu kvikmyndarinnar sem byggð var á Veginum. Jim Spellman/Getty Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins. Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins.
Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira