Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2023 21:50 Jökull Elísabetarson var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin í kvöld Stjarnan Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. „Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum. Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
„Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira