Ölgerðin vinnur að því að fá vottun sem hinsegin vænn vinnustaður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júní 2023 13:32 Mynd af Daníel E. Arnarssyni, framkvæmdastjóra Samtakanna 78 og Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra Ölgerðarinnar eftir að þeir höfðu skrifað undir viljayfirlýsinguna. Aðsend Forstjóri Ölgerðarinnar er stoltur af því að fyrirtækið sé það fyrsta hér á landi, sem vinnur að því að fá vottun sem hinsegin vænn vinnustaður. Ölgerðin og Samtökin 78 skrifuðu nýlega undir viljayfirlýsingu þar sem stefnt er að því að Ölgerðin fái vottun sem hinsegin vænn vinnustaður, fyrst fyrirtækja á Íslandi. Um tilraunaverkefni er að ræða en í því felst meðal annars fræðsla til starfsfólks, kannanir verða framkvæmdar, úttekt á fyrirtækinu með hinseginleika í huga og loks formleg vottun af hálfu Samtakanna 78 fyrir árslok 2023. Andri Þór Guðmundsson er forstjóri Ölgerðarinnar. „Já á mannamáli snýst þetta um hjá okkur í Ölgerðinni að búa til og hlúa að menningu, sem er fordómalaus og styður að allir eigi jafna möguleika. Við erum að leggja mikla áherslu á fjölbreytileika hjá okkur. Einsleitur hópur starfsmanna mun ekki taka bestu ákvarðanirnar, það verður ekki besta fyrirtækið í framtíðinni,“ segir Andri Þór. Hjá Ölgerðinni eru 375 stöðugildi starfsmanna. En er mikið af hinsegin starfsfólki þar? Hjá Ölgerðinni eru 375 stöðugildi starfsmanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þekki ég ekkert en án efa, það hlýtur að vera en ég skipti mér auðvitað ekkert af því,“ segir Andri Þór. Þannig að þið eruð ekkert að spá í það? „Nei, nei, það skiptir ekki máli. Aðalmálið er það að hér sé fordómalaus menning og að öllum líði vel í vinnunni hvernig sem þeir eru.“ Hvað heldur þú að þessi samningur gefi ykkur? „Fyrst og fremst víðsýni og kannski meiri samkennd og kannski gerir þetta okkur, sem fyrirtæki að betri þjóðfélagsþegni ef við getum orðað það þannig,“ segir Andri Þór. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sem er stoltur af nýju viljayfirlýsingunni við Samtökin 78.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hinsegin Reykjavík Ölgerðin Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira
Ölgerðin og Samtökin 78 skrifuðu nýlega undir viljayfirlýsingu þar sem stefnt er að því að Ölgerðin fái vottun sem hinsegin vænn vinnustaður, fyrst fyrirtækja á Íslandi. Um tilraunaverkefni er að ræða en í því felst meðal annars fræðsla til starfsfólks, kannanir verða framkvæmdar, úttekt á fyrirtækinu með hinseginleika í huga og loks formleg vottun af hálfu Samtakanna 78 fyrir árslok 2023. Andri Þór Guðmundsson er forstjóri Ölgerðarinnar. „Já á mannamáli snýst þetta um hjá okkur í Ölgerðinni að búa til og hlúa að menningu, sem er fordómalaus og styður að allir eigi jafna möguleika. Við erum að leggja mikla áherslu á fjölbreytileika hjá okkur. Einsleitur hópur starfsmanna mun ekki taka bestu ákvarðanirnar, það verður ekki besta fyrirtækið í framtíðinni,“ segir Andri Þór. Hjá Ölgerðinni eru 375 stöðugildi starfsmanna. En er mikið af hinsegin starfsfólki þar? Hjá Ölgerðinni eru 375 stöðugildi starfsmanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það þekki ég ekkert en án efa, það hlýtur að vera en ég skipti mér auðvitað ekkert af því,“ segir Andri Þór. Þannig að þið eruð ekkert að spá í það? „Nei, nei, það skiptir ekki máli. Aðalmálið er það að hér sé fordómalaus menning og að öllum líði vel í vinnunni hvernig sem þeir eru.“ Hvað heldur þú að þessi samningur gefi ykkur? „Fyrst og fremst víðsýni og kannski meiri samkennd og kannski gerir þetta okkur, sem fyrirtæki að betri þjóðfélagsþegni ef við getum orðað það þannig,“ segir Andri Þór. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sem er stoltur af nýju viljayfirlýsingunni við Samtökin 78.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hinsegin Reykjavík Ölgerðin Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Sjá meira