Enn engin niðurstaða í sjónmáli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júní 2023 23:50 Formenn samninganefnda BSRB og sveitarfélaganna funduðu þrjá daga í röð í síðustu viku, án árangurs. vísir Enn er engin niðurstaða komin í karphúsinu í viðræðum stéttarfélagsins BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundur hefur staðið yfir í ellefu klukkustundir. Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30