„Ég er svo stoltur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 20:56 Theodór og Kári Kristján Kristjánsson lyfta Íslandsmeistarabikurunum eftir leik. Vísir/Vilhelm Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. „Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti