Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 07:00 Kamilla Einarsdóttir mætti í Bakaríið á Bylgjunni um helgina þar sem hún fór yfir skemmtilegar stefnumótasögur. Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Nú ert þú rithöfundur, ertu ekki í brjálaðri heimildarvinnu? „Það er svo gaman að þegar ég sef hjá segi ég bara hey þetta er research.“ En hefur markaðurinn eitthvað breyst? „Mér finnst ekkert gaman að vera á svona öppum að spjalla því hvað er fólk að spjalla um? Hvað er uppáhalds liturinn þinn? Áttu kisur? Miklu betra að labba inn á Kaffibarinn og yfirleitt stendur einhver þar í hurðinni þegar þú ert að fara heim. Það er yfirleitt einhver kominn í jakkann hvort sem er.“ Aperol spritz nýi ananasinn Er gaman að vera einhleypur? „Já núna, þið vitið það á vorin. Helmingur af deginum mínum núna fer í að finna einhvern og hinn er að fá vini mína til að hætta með mökunum sínum og þau eru eitthvað æ við eigum fasteign og börn. Já til hvers eru lögfræðingar ef ekki til að hjálpa til með það. Það er svo gaman að fara inn í sumarið frjáls. Það eru allir til í þetta. Kamilla segir vorin besta tímann til að fara einhleypur og frjáls inn í sumarið. Ég meina ef þið sjáið konu með Aperol spritz þá veistu að hún er til í þetta.“ Já er það ananasinn? „Já blazer og Aperol spritz, þá geturðu tekið hana inn á klósetti. Eða það gengur alltaf hjá mér.“ Nýfráskilið fólk til í allt Þannig að þú ert að stuðla að því að hrista aðeins upp í samböndum á vorin? „Þetta er bara árstíðin, við þurfum bara að gera þetta. Búin að vera að drepast hérna í allan vetur og í alvöru þið þekkið nýfráskilið fólk eða nýhætt í samböndum, þetta er bara skemmtilegast í heimi. Þetta er bara fólkið sem segir, stuttmyndahátíð í Slóveníu, förum! Eins og þau hafi aldrei séð stuttmynd en það eru bara allir svo til í allt.“ Skilorðsfulltrúinn mætti með á stefnumótið Talið berst að vandræðalegum upplifunum á fyrstu stefnumótum segist Kamilla eiga nóg af slíkum sögum. „Einu sinni var ég á deiti og svo kemur einhver kona sem reyndist vera skilorðsfulltrúinn hans. Það er alveg frekar slæmt.“ En fullkomið fyrsta stefnumót, hvernig myndi það vera? „Sko þú ert miklu rómantískari en ég. Ég myndi ekkert fara að spjalla. Ég forðast deit. Deit er eitthvað sem ég geri þegar ég er búin að sofa hjá minnsta kosti fjórum sinnum því ég er ekkert að fara eyða pening og sitja í fjóra tíma. Ég nenni því ekkert. Líka ef maður er að kynnast og það koma vandræðalegar þagnir þá er miklu betra að enginn sé í fötum og maður getur verið með fullan munninn.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Bylgjan Bakaríið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
„Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ „Frá og með næstu mánaðarmótum byrja ég á listamannalaunum og ég hef sagt öllum vinum mínum að þá ætli ég að fara að ganga um með barðastóra hatta, í síðkjólum og lykta öll svakalega mikið af Patchouli,“ segir Kamilla Einarsdóttir rithöfundur í viðtali við Makamál. 12. febrúar 2021 13:30